fbpx
Sunnudagur 15.september 2019  |
433Sport

Spænsku risarnir fengu skilaboð frá Stjörnunni: Velkomnir á Samsungvöllinn í Garðabæ

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan fær nær ómögulegt verkefni í Evrópudeildinni eftir sigur á Levadia Tallinn í síðustu umferð.

Stjarnan komst áfram á dramatískan hátt í gær en Brynjar Gauti Guðjónsson skoraði þá fyrir liðið í blálokin í Eistlandi og Garðbæingar áfram á útivallarmarki.

Stjarnan spilar við lið Espanyol í næstu umferð keppninnar en það lið endaði í efri hluta spænsku úrvalsdeildarinnar í vor.

Espanyol á marga trygga stuðningsmenn og leikur liðið á RCDE vellinum sem tekur 40 þúsund manns í sæti.

Espanyol sendi skilaboð á Stjörnuna á Twitter í gær og bauð liðið velkomið á völlinn næsta fimmtudag.

Stjarnan svaraði á skemmtilegan hátt: ‘Já, verið þið síðan velkomnir á Samsungvöllinn í Garðabæ!“

Það er gríðarlega mikill gæðamunur á þessum liðum en ævintýri Stjörnunnar í Evrópu heldur áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær glaður en er með skilaboð: „Við skulum ekki missa okkur“

Solskjær glaður en er með skilaboð: „Við skulum ekki missa okkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll
433Sport
Í gær

Sjáðu frábært myndband: Lineker datt á hausinn og fór að gráta – Ferdinand skúrkurinn

Sjáðu frábært myndband: Lineker datt á hausinn og fór að gráta – Ferdinand skúrkurinn
433Sport
Í gær

Hætti þrítugur til að geta reykt og drukkið áfengi – Endurkoma á dagskrá?

Hætti þrítugur til að geta reykt og drukkið áfengi – Endurkoma á dagskrá?
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Aron skoraði aftur í öruggum sigri

Sjáðu markið: Aron skoraði aftur í öruggum sigri
433Sport
Í gær

Sjáðu helstu tilþrif af ferli Atla: Knattspyrnuhreyfingin syrgir einn sinn dáðasta son

Sjáðu helstu tilþrif af ferli Atla: Knattspyrnuhreyfingin syrgir einn sinn dáðasta son