fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Þetta sögðu ókunnugir menn um vin hans: Allt varð vitlaust fyrir utan pítsastað

433
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 20:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru vandræði í gangi hjá liði Newcastle þessa stundina en leikmenn liðsins eru staddir í Kína í æfingaferð.

The Daily Mail greinir nú frá því að tveir leikmenn liðsins hafi rifist og slegist fyrir utan pítsastað í Newcastle aðeins tíu klukkutímum áður en flogið var erlendis.

Leikmennirnir tveir eru þeir Karl Darlow og Jonjo Shelvey en þeir leika báðir með aðalliðinu.

Þeir rifust heiftarlega klukkan þrjú um nótt og eftir að hópur af mönnum gerði grín að Shelvey.

,,Sköllótta fífl,“ var öskrað í átt að Shelvey sem hló og sagði manninum að fara heim í skúrinn sinn.

Tvímenningarnir voru báðir undir áhrifum áfengis en Shelvey ætlaði að labba burt en Darlow var ekki á sama máli.

Darlow gekk að mönnunum og ætlaði að verja liðsfélaga sinn og hófust slagsmál í kjölfarið sem Shelvey tók þó ekki þátt í.

Markvörðurinn Darlow sem er 28 ára gamall er ásakaður um að hafa bæði reynt að kýla og sparka í einn af mönnunum.

Newcastle hefur ekki tjáð sig um málið að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum
433Sport
Í gær

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri
433Sport
Í gær

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur