fbpx
Sunnudagur 15.september 2019  |
433Sport

Rándýr upptaka hvarf: Opnaði sig loksins um viðkvæmt mál í einkaviðtali

433
Þriðjudaginn 16. júlí 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, er mættur aftur til æfinga hjá Paris Saint-Germain í Frakklandi.

Neymar mætti seinna til æfinga í sumar en franska félagið gaf frá sér yfirlýsingu fyrr í mánuðinum þar sem greint var frá því að hann hefði skrópað.

Brasilíumaðurinn vill komast burt í sumar og ræddi framtíð sína í einkaviðtali við brasilísku sjónvarpsstöðina Band.

Það er hins vegar útlit fyrir að það viðtal verði ekki birt en upptökunni var stolið.

Sjónvarpsstöðin greindi frá þessu í dag en upptakan var geymd í bíl sem var svo stolið í gærmorgun.

Lögreglan í Sao Paulo gaf einnig frá sér yfirlýsingu en bíllinn var í eigu blaðamannsins sem tók viðtalið við Neymar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir úr mögnuðum sigri: Nýja stjarnan fær góða dóma

Einkunnir úr mögnuðum sigri: Nýja stjarnan fær góða dóma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær glaður en er með skilaboð: „Við skulum ekki missa okkur“

Solskjær glaður en er með skilaboð: „Við skulum ekki missa okkur“
433Sport
Í gær

Segist hafa verið rekinn fyrir að vinna bikarkeppnina: ,,Hann óskaði mér aldrei til hamingju“

Segist hafa verið rekinn fyrir að vinna bikarkeppnina: ,,Hann óskaði mér aldrei til hamingju“
433Sport
Í gær

Sjáðu frábært myndband: Lineker datt á hausinn og fór að gráta – Ferdinand skúrkurinn

Sjáðu frábært myndband: Lineker datt á hausinn og fór að gráta – Ferdinand skúrkurinn
433Sport
Í gær

Ól Stefán að sækja gamla vini til KA

Ól Stefán að sækja gamla vini til KA
433Sport
Í gær

Mourinho tjáir sig um hörmungar Sanchez: Virkaði alltaf sorgmæddur

Mourinho tjáir sig um hörmungar Sanchez: Virkaði alltaf sorgmæddur