Föstudagur 24.janúar 2020
433

Alves: Væruð að fá alvöru sigurvegara

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2019 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Alves er án félags þessa stundina en hann hefur yfirgefið lið Paris Saint-Germain í Frakklandi.

Alves er einu leikmaður sögunnar sem hefur unnið 40 titla og er sá sigursælasti í sögunni.

Alves er ekki búinn að ákveða hvert hann fer í sumar en Arsenal er nú orðað við leikmanninn.

,,Nú er ég fáanlegur frítt en það er mikið sem ég á eftir að afreka á ferlinum,“ sagði Alves sem er 36 ára gamall.

,,Það eina sem ég get sagt er að næsta félag sem ég sem við væri að fá alvöru sigurvegara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Young strax búinn að slá í gegn hjá Inter

Sjáðu myndbandið: Young strax búinn að slá í gegn hjá Inter
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mane við Salah: Veit ég átti þetta skilið

Mane við Salah: Veit ég átti þetta skilið
433
Fyrir 20 klukkutímum

Palmeri: Inter búið að hækka boðið í Eriksen

Palmeri: Inter búið að hækka boðið í Eriksen
433
Fyrir 21 klukkutímum

Mane fór meiddur af velli

Mane fór meiddur af velli
433
Fyrir 22 klukkutímum

Sagður vilja losna frá Arsenal strax – Grátbiður félagið um að kalla sig til baka

Sagður vilja losna frá Arsenal strax – Grátbiður félagið um að kalla sig til baka