fbpx
Laugardagur 17.ágúst 2019  |
433Sport

Hetjan hans mætti óvænt á vinnustaðinn: Sjáðu viðbrögðin – ,,Þú eldist ekkert er það?“

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungur stuðningsmaður Liverpool mun aldrei gleyma stund sem hann upplifði á laugardag.

Þessi stuðningsmaður vinnur á kaffihúsi í Liverpool og er harður stuðningsmaður enska liðsins.

James Milner, leikmaður liðsins, mætti þá óvænt þar inn ásamt samherja sínum Adam Lallana.

Strákurinn gat ekki trúað eigin augum er hann sá hver var mættur á vinnustað sinn og var að vonum gríðarlega glaður.

,,Þú eldist ekkert er það?“ sagði strákurinn einnig við Milner á meðan Lallana tók það upp á myndband.

Sjón er sögu ríkari.

 

View this post on Instagram

 

In fairness – I reacted exactly the same when I first met James Milner 🤩🥰

A post shared by Adam Lallana (@officiallallana) on

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ný stjarna United var miklu nær því að fara í Leeds en talið var

Ný stjarna United var miklu nær því að fara í Leeds en talið var
433Sport
Í gær

Allt varð vitlaust þegar Hannes fór í brúðkaup Gylfa: Hörður ætlar ekki að mæta í leik vegna brúðkaups

Allt varð vitlaust þegar Hannes fór í brúðkaup Gylfa: Hörður ætlar ekki að mæta í leik vegna brúðkaups
433Sport
Í gær

Solskjær tjáir sig um mál Alexis og allar sögurnar: „Hann vill vera hluti af þessu hérna“

Solskjær tjáir sig um mál Alexis og allar sögurnar: „Hann vill vera hluti af þessu hérna“
433Sport
Í gær

Segir Þorvald ekki hafa þorað að tala við Kára: „Hann var ömurlegur og sktíhræddur“

Segir Þorvald ekki hafa þorað að tala við Kára: „Hann var ömurlegur og sktíhræddur“
433Sport
Í gær

Sjáðu sturlað aukaspyrnumark Óttars gegn Blikum

Sjáðu sturlað aukaspyrnumark Óttars gegn Blikum
433Sport
Í gær

Hermann fékk ekki greidd laun – Sagði upp störfum

Hermann fékk ekki greidd laun – Sagði upp störfum