Föstudagur 13.desember 2019
433Sport

Hetjan hans mætti óvænt á vinnustaðinn: Sjáðu viðbrögðin – ,,Þú eldist ekkert er það?“

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungur stuðningsmaður Liverpool mun aldrei gleyma stund sem hann upplifði á laugardag.

Þessi stuðningsmaður vinnur á kaffihúsi í Liverpool og er harður stuðningsmaður enska liðsins.

James Milner, leikmaður liðsins, mætti þá óvænt þar inn ásamt samherja sínum Adam Lallana.

Strákurinn gat ekki trúað eigin augum er hann sá hver var mættur á vinnustað sinn og var að vonum gríðarlega glaður.

,,Þú eldist ekkert er það?“ sagði strákurinn einnig við Milner á meðan Lallana tók það upp á myndband.

Sjón er sögu ríkari.

 

View this post on Instagram

 

In fairness – I reacted exactly the same when I first met James Milner ??

A post shared by Adam Lallana (@officiallallana) on

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmenn United agndofa yfir Wan-Bissaka

Leikmenn United agndofa yfir Wan-Bissaka
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Draumaliðið: Bestir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar

Draumaliðið: Bestir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rashford kemur ansi vel út í samanburði við Ronaldo

Rashford kemur ansi vel út í samanburði við Ronaldo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrða að Atli Viðar eigi inni nokkrar milljónir hjá FH: Ætlaði í mál við þá en hætti við

Fullyrða að Atli Viðar eigi inni nokkrar milljónir hjá FH: Ætlaði í mál við þá en hætti við
433Sport
Í gær

Sjáðu umdeilda atvik kvöldsins: Hvernig fékk hann ekki rautt? – Fast högg í andlitið

Sjáðu umdeilda atvik kvöldsins: Hvernig fékk hann ekki rautt? – Fast högg í andlitið
433Sport
Í gær

Ótrúleg endurkoma Íslendingana – Sex mínútur breyttu öllu

Ótrúleg endurkoma Íslendingana – Sex mínútur breyttu öllu