fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Davíð reiður: „Bara vit­leys­ing­ar sem þurfa að tjá sig um allt og alla“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. júní 2019 09:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH var ómyrkur í máli eftir tap FH gegn KR í Pepsi Max-deild karla í gær. FH tapaði þá á heimavelli og er staða liðsins slæm.

FH er með 12 stig í deildinni, langt undir væntingum. Liðið er nú 11 stigum á eftir toppliði KR.

Fótbolti.net sagði frá því fyrir helgi að vandræði væru með launagreiðslur til leikmanna FH og að leikmenn hefðu í raun farið í verkfall, til að láta vita óánægju sinni.

Morgunblaðið spurði Davíð út í málið. Hann sendi væna pillu á þá sem hafa rætt og ritað um málið. „Þetta er bara vit­leys­ing­ar sem þurfa að tjá sig um allt og alla á Twitter og menn sem hafa mis­mikið vit á fót­bolta. Það er gott að þeir hafi ein­hvern vett­vang til að tjá sig,“ sagði Davíð Þór við Morgunblaðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum