fbpx
Miðvikudagur 18.september 2019  |
433

Byrjunarlið Vals og ÍBV: Anton Ari i markinu í fjarveru Hannesar

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2019 15:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur þarf svo sannarlega á stigum að halda í Pepsi Max-deild karla í dag er liðið mætir ÍBV.

Um er að ræða leik í 8. umferð sumarsins en þar mætast tvö neðstu lið deildarinnar.

Valur er með fjögur stig á botninum eftir sjö umferðir og er ÍBV sæti ofar í 11. sæti sem er einnig fallsæti.

Hér má sjá byrjunarliðin á Hlíðarenda en leikar hefjast klukkan 16:00.

Valur:
Anton Ari Einarsson
Birkir Már Sævarsson
Sebastian Hedlund
Haukur Páll Sigurðsson
Kristinn Freyr Sigurðsson
Sigurur Egill Lárusson
Andri Adolphsson
Bjarni Ólafur Eiríksson
Lasse Petry
Eiður Aron Sigurbjörnsson
Ólafur Karl Finsen

ÍBV:
Halldór Páll Geirsson
Sigurður Arnar Magnússon
Evariste Ngolok
Preistley Keithly
Breki Ómarsson
Jonathan Glenn
Óskar Elías Zoega Óskarsson
Felix Örn Friðriksson
Víðir Þorvarðarson
Gilson Correia
Jonathan Franks

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Inter í vandræðum á heimavelli – Jöfnuðu í uppbótartíma

Inter í vandræðum á heimavelli – Jöfnuðu í uppbótartíma
433
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Valencia: Zouma fyrir Rudiger

Byrjunarlið Chelsea og Valencia: Zouma fyrir Rudiger
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn eitt áfallið hjá City: Einn miðvörður heill – Stones frá í nokkrar vikur

Enn eitt áfallið hjá City: Einn miðvörður heill – Stones frá í nokkrar vikur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eru íslenskir fjölmiðlar allt of neikvæðir? Aron Einar svarar: „Berum virðingu fyrir öllu á Íslandi“

Eru íslenskir fjölmiðlar allt of neikvæðir? Aron Einar svarar: „Berum virðingu fyrir öllu á Íslandi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stór íslenskur slúðurpakki: Pirringur og hrókeringar út um allt

Stór íslenskur slúðurpakki: Pirringur og hrókeringar út um allt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er Sigurbjörn Hreiðarsson að taka við Fylki?

Er Sigurbjörn Hreiðarsson að taka við Fylki?
433Sport
Í gær

Rooney kallar eftir því að leikmenn fái betur borgað

Rooney kallar eftir því að leikmenn fái betur borgað
433Sport
Í gær

Neymar borgar vinum sínum 1,3 milljónir á mánuði fyrir að hanga með sér

Neymar borgar vinum sínum 1,3 milljónir á mánuði fyrir að hanga með sér