fbpx
Miðvikudagur 21.ágúst 2019  |
433Sport

Sýndi á sér rassinn í beinni útsendingu og var rekinn heim

433
Miðvikudaginn 12. júní 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haris Belkebla, landsliðsmaður Alsír, hefur verið rekinn heim og tekur ekki þátt í verkefni liðsins í Afríkukeppninni.

Þetta staðfesti knattspyrnusamband Alsír í dag en Belkebla er miðjumaður og leikur með Brest í Frakklandi.

Belkebla ákvað að sýna á sér rassinn í beinni útsendingu á netinu þar sem liðsfélagi hans Alexandre Oukidja spilaði tölvuleikinn Fortnite.

Landsliðsþjálfari Alsír var ekki lengi að reka Belkebla heim fyrir þessa hegðun og mun Mohamed Benkhemassa taka hans pláss í hópnum.

Belkebla hefur sjálfur beðist afsökunar á þessari hegðun og segist ekki hafa vitað að hann hafi verið í beinni útsendingu.

Belkebla er 25 ára gamall en hann hefur enn ekki leikið landsleik fyrir Alsír.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hættir Ronaldo eftir nokkra mánuði?

Hættir Ronaldo eftir nokkra mánuði?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta þénuðu topparnir sem starfa og hafa starfað fyrir KSÍ

Þetta þénuðu topparnir sem starfa og hafa starfað fyrir KSÍ
433Sport
Í gær

Heimir Guðjónsson að snúa aftur til Íslands

Heimir Guðjónsson að snúa aftur til Íslands
433Sport
Í gær

Lögreglan þurfti að nota kylfur: Sjáðu slagsmálin eftir umdeildan dóm

Lögreglan þurfti að nota kylfur: Sjáðu slagsmálin eftir umdeildan dóm
433Sport
Í gær

Jóhann dáist af afrekum landsbyggðarinnar: „Þegar ég var tán­ing­ur fannst mér „sveit­in“ kjána­leg“

Jóhann dáist af afrekum landsbyggðarinnar: „Þegar ég var tán­ing­ur fannst mér „sveit­in“ kjána­leg“
433Sport
Í gær

N-orðið sent ítrekað á Pogba eftir mistök hans í gær

N-orðið sent ítrekað á Pogba eftir mistök hans í gær