fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433Sport

Sýndi á sér rassinn í beinni útsendingu og var rekinn heim

433
Miðvikudaginn 12. júní 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haris Belkebla, landsliðsmaður Alsír, hefur verið rekinn heim og tekur ekki þátt í verkefni liðsins í Afríkukeppninni.

Þetta staðfesti knattspyrnusamband Alsír í dag en Belkebla er miðjumaður og leikur með Brest í Frakklandi.

Belkebla ákvað að sýna á sér rassinn í beinni útsendingu á netinu þar sem liðsfélagi hans Alexandre Oukidja spilaði tölvuleikinn Fortnite.

Landsliðsþjálfari Alsír var ekki lengi að reka Belkebla heim fyrir þessa hegðun og mun Mohamed Benkhemassa taka hans pláss í hópnum.

Belkebla hefur sjálfur beðist afsökunar á þessari hegðun og segist ekki hafa vitað að hann hafi verið í beinni útsendingu.

Belkebla er 25 ára gamall en hann hefur enn ekki leikið landsleik fyrir Alsír.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Jói Kalli: Þetta var dýfa

Jói Kalli: Þetta var dýfa
433Sport
Í gær

Plús og mínus: Pedro er í veseni í Eyjum

Plús og mínus: Pedro er í veseni í Eyjum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segja að Klopp sé tilbúinn að fórna Salah: Vill fá þennan í staðinn

Segja að Klopp sé tilbúinn að fórna Salah: Vill fá þennan í staðinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er Hazard of feitur? – Sjáðu myndirnar

Er Hazard of feitur? – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Staðfestir viðræður við United og Juventus

Staðfestir viðræður við United og Juventus