fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Segir Solskjær hvern hann þarf að kaupa og það strax

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. júní 2019 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dimitar Berbatov, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur gefið Ole Gunnar Solskjær, stjóra liðsins, ráð fyrir sumarið.

United mun líklega versla varnarmann fyrir næsta tímabil og veit Berbatov hvert Norðmaðurinn á að leita.

Hann nefnir hinn 19 ára gamla Matthijs de Ligt sem spilar með Ajax í Hollandi.

,,Ole þarf varnarmann sem getur stjórnað boltanum, gefið á miðjuna og einhvern sem er ekki hræddur – eins og Virgil van Dijk,“ sagði Berbatov.

,,Ef ég er framherji með Van Dijk í mínu liði þá veit ég að allt verður í lagi. Þeir þurfa einhvern þannig.“

,,Miðað við aldur þá er frammistaða De Ligt ótrúleg. Hann er mjög þroskaður og líður vel á boltanum.“

,,Það skiptir hann engu máli hver mótherjinn er – Ronaldo eða hver sem er. Hann spilar bara sinn leik.“

,,Hann verður ótrúlegur leikmaður. Hann er með mikla hæfileika og ég vona að United reyni við hann í sumar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Högg í maga enskra stórliða

Högg í maga enskra stórliða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir
433
Í gær

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni
433Sport
Í gær

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti