fbpx
Mánudagur 14.október 2019  |
433

HM: Frakkar unnu sterkan sigur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. júní 2019 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðasta leik dagsins á HM kvenna var nú að ljúka en Frakkland og Noregur áttust við í annarri umferð riðlakeppninnar.

Það var boðið upp á hörkuleik í kvöld en það voru þær frönsku sem höfðu að lokum betur, 2-1.

Markavélin Eugenie Le Sommer tryggði Frökkum sigur með marki úr vítaspyrnu á 72. mínútu leiksins.

Fyrr í dag vann Þýskaland sterkan sigur á Spáni. Sara Dabritz gerði eina mark leiksins.

Nígería nældi þá einnig í sigur en liðið hafði betur gegn Suður-Kóreu með tveimur mörkum gegn engu.

Frakkland 2-1 Noregur
1-0 Valerie Gauvin
1-1 Wendie Renard(sjálfsmark)
2-1 Eugenie Le Sommer(víti)

Þýskaland 1-0 Spánn
1-0 Sara Dabritz

Nígería 2-0 Suður-Kórea
1-0 Kim Do-Yeon(sjálfsmark)
2-0 Asisat Lamina Oshoala

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Einkunnir úr sigri landsliðsins á Andorra: Kolbeinn bestur

Einkunnir úr sigri landsliðsins á Andorra: Kolbeinn bestur
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Kolbeinn búinn að jafna markamet Eiðs Smára

Kolbeinn búinn að jafna markamet Eiðs Smára
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Líklegt að Ágúst Gylfason taki við Gróttu

Líklegt að Ágúst Gylfason taki við Gróttu
433
Fyrir 6 klukkutímum

Reglulega orðaður við United: ,,Tala ekki of mikið um þetta“

Reglulega orðaður við United: ,,Tala ekki of mikið um þetta“
433
Fyrir 8 klukkutímum

Brynjar kallaður inn í U21 árs landsliðið fyrir Daða

Brynjar kallaður inn í U21 árs landsliðið fyrir Daða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gascoigne ákærður: Sagði við lögregluna að hann hefði kysst feitabollu – „Ég grét um leið og þessu lauk“

Gascoigne ákærður: Sagði við lögregluna að hann hefði kysst feitabollu – „Ég grét um leið og þessu lauk“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arnar útskýrir hvar blæðingin var í Svíþjóð: „Þá er auðveldara að stoppa hana“

Arnar útskýrir hvar blæðingin var í Svíþjóð: „Þá er auðveldara að stoppa hana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Stórleikur á Old Trafford

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Stórleikur á Old Trafford