fbpx
Miðvikudagur 18.september 2019  |
433

Draumalið Mertesacker: Aðeins tveir frá Arsenal

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. júní 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Per Mertesacker, fyrrum leikmaður Arsenal, lagði skóna á hilluna eftir síðasta tímabil.

Mertesacker átti mjög farsælan feril en hann lék lengst af ferlinum með Arsenal eða í sjö ár og lék yfir 150 deildarleiki.

Þjóðverjinn er uppalinn hjá Hannover 96 en var svo síðar keyptur til Werder Bremen.

Mertesacker spilaði einnig 104 leiki fyrir þýska landsliðið og lék því með mörgum frábærum leikmönnum.

Hann fékk áskorun í gær þar sem hann var beðinn um að velja sitt draumalið skipað leikmönnum sem hann spilaði með.

Aðeins tveir leikmenn Arsenal komast í lið Mertesacker, þeir Mesut Özil og Laurent Koscielny.

Hér má sjá liðið.

Markvörður:
Robert Enke (Hannover)

Varnarmenn:
Laurent Koscielny (Arsenal)
Naldo (Werder Bremen)
Clemens Fritz (Werder Bremen)
Philipp Lahm (Þýskaland)

Miðjumenn:
Torsten Frings (Werder Bremen)
Diego (Werder Bremen)
Mesut Özil (Arsenal)
Hanno Balitsch (Hannover)

Framherjar:
Miroslav Klose (Þýskaland)
Claudio Pizarro (Werder Bremen)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Napoli og Liverpool – Firmino inn

Byrjunarlið Napoli og Liverpool – Firmino inn
433
Fyrir 15 klukkutímum

Willian biður um nýjan samning

Willian biður um nýjan samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kompany læsti leikmenn inni í klefa í klukkustund og las yfir þeim

Kompany læsti leikmenn inni í klefa í klukkustund og las yfir þeim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Birtir minningargrein um Gillz og Blikasamfélagið: Elliheimilið Grund

Birtir minningargrein um Gillz og Blikasamfélagið: Elliheimilið Grund
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Brotist inn í bíl Davíðs: Varð bikarmeistari á laugardag og medalíunni var stolið

Brotist inn í bíl Davíðs: Varð bikarmeistari á laugardag og medalíunni var stolið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Neville vill fá þessar þrjár stórstjörnur til United

Neville vill fá þessar þrjár stórstjörnur til United