Föstudagur 15.nóvember 2019
433

Virðist vera alveg sama þó félagið selji sig: Bara spenntur fyrir fríinu

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. júní 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alls ekki víst að bakvörðurinn Danny Rose verði hjá Tottenham á næstu leiktíð.

Rose greinir sjálfur frá þessu en hann hefur verið orðaður við brottför frá félaginu síðustu vikur.

Miðað við ummæli Rose í gær þá er honum alveg sama um hvort hann spili þar á næstu leiktíð eða ekki.

,,Ég veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér. Ég er bara spenntur fyrir fríinu,“ sagði Rose.

,,Ef ég er hjá Tottenham á næstu leiktíð, frábært, ef ekki – frábært. Ég verð bara að bíða og sjá.“

,,Ég veit hversu gamall ég er og ég veit hvernig félagið virkar, þegar þú nærð ákveðnum aldri þá gætu þeir reynt að koma þér burt.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu frábær tilþrif Mane – Fór illa með andstæðing

Sjáðu frábær tilþrif Mane – Fór illa með andstæðing
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hannes: 16 stig duga í flestum riðlum

Hannes: 16 stig duga í flestum riðlum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi segir að leikmönnum hafi verið sama: ,,Bjuggumst ekki við að þeir myndu hafa hljóð“

Gylfi segir að leikmönnum hafi verið sama: ,,Bjuggumst ekki við að þeir myndu hafa hljóð“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland gerði jafntefli í Tyrklandi – Ekki beint á EM

Ísland gerði jafntefli í Tyrklandi – Ekki beint á EM
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir úr svekkjandi jafntefli í Tyrklandi: Tveir fá átta

Einkunnir úr svekkjandi jafntefli í Tyrklandi: Tveir fá átta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Tyrkjum til Íslands: Baulað í þjóðsöngnum og Íslendingar fengu puttann

Kaldar kveðjur frá Tyrkjum til Íslands: Baulað í þjóðsöngnum og Íslendingar fengu puttann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Suarez: Ekki skrítið ef Barceolona vill finna aðra níu

Suarez: Ekki skrítið ef Barceolona vill finna aðra níu