Föstudagur 15.nóvember 2019
433

Borðinn verður tekinn niður: Sá besti er farinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júní 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur ekki farið framhjá neinum að Eden Hazard er nú genginn í raðir Real Madrid á Spáni.

Þessi félagaskipti hafa legið í loftinu undanfarnar vikur en Hazard hefur alltaf dreymt um að spila á Santiago Bernabeu.

Real náði loksins samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum sem kostar 100 milljónir evra.

Hazard er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Chelsea og hefur frægur borði lengi fengið að njóta sín á hemavelli liðsins með hans nafni.

Stuðningsmannahópur Chelsea hefur nú gefið það út að þessi borði verði fjarlægður eftir söluna.

Tekið er fram að borðinn verði ekki sjáanlegur á meðan Hazard spilar fyrir annað félag en mun líklega fara upp á ný ef Hazard snýr aftur eða leggur skóna á hilluna.

Hér má sjá borðann umtalaða.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Höddi Magg reiður Óla Jó: Vonar að hann fari að þroskast – „Hlýtur nú að hafa náð botni í mannlegum samskiptum“

Höddi Magg reiður Óla Jó: Vonar að hann fari að þroskast – „Hlýtur nú að hafa náð botni í mannlegum samskiptum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu frábær tilþrif Mane – Fór illa með andstæðing

Sjáðu frábær tilþrif Mane – Fór illa með andstæðing
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arnór Sig: Það er extra súrt

Arnór Sig: Það er extra súrt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alfreð fór úr axlarlið – Í annað sinn á ferlinum

Alfreð fór úr axlarlið – Í annað sinn á ferlinum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Átti Ísland að fá víti gegn Tyrkjum?

Sjáðu atvikið: Átti Ísland að fá víti gegn Tyrkjum?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Plús og mínus: Eitrað andrúmsloft í Istanbúl – Eitt stig og Ísland ekki beint á EM

Plús og mínus: Eitrað andrúmsloft í Istanbúl – Eitt stig og Ísland ekki beint á EM
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vonbrigði í kvöld en Ísland á góða möguleika í mars: Fer liðið á sitt þriðja stórmót?

Vonbrigði í kvöld en Ísland á góða möguleika í mars: Fer liðið á sitt þriðja stórmót?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eitt samtal breytti öllu fyrir táninginn

Eitt samtal breytti öllu fyrir táninginn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Tyrkja gegn Íslandi: Burak Yılmaz fremstur

Byrjunarlið Tyrkja gegn Íslandi: Burak Yılmaz fremstur