fbpx
Mánudagur 14.október 2019  |
433

Hazard hefði ekki samið við neitt annað félag

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júní 2019 16:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard er orðinn leikmaður Real Madrid en félagaskipti hans frá Chelsea voru staðfest í gær.

Hazard hefur verið besti leikmaður Chelsea undanfarin sjö ár og var elskaður á Stamford Bridge.

Belginn segir að það hafi aldrei komið til greina að semja við neitt annað félag en Real en honum hefur ávallt dreymt um að spila þar.

,,Þetta er nú komið á hreint en það er eitt sem ég vil koma á framfæri sem hefur alltaf verið skýrt fyrir mér,“ sagði Hazard.

,,Ég hef elskað hvert augnablik hjá Chelsea og ég hef aldrei íhugað og hefði aldrei íhugað að semja við neitt annað félag.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Einkunnir úr sigri landsliðsins á Andorra: Kolbeinn bestur

Einkunnir úr sigri landsliðsins á Andorra: Kolbeinn bestur
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Kolbeinn búinn að jafna markamet Eiðs Smára

Kolbeinn búinn að jafna markamet Eiðs Smára
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líklegt að Ágúst Gylfason taki við Gróttu

Líklegt að Ágúst Gylfason taki við Gróttu
433
Fyrir 7 klukkutímum

Reglulega orðaður við United: ,,Tala ekki of mikið um þetta“

Reglulega orðaður við United: ,,Tala ekki of mikið um þetta“
433
Fyrir 9 klukkutímum

Brynjar kallaður inn í U21 árs landsliðið fyrir Daða

Brynjar kallaður inn í U21 árs landsliðið fyrir Daða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gascoigne ákærður: Sagði við lögregluna að hann hefði kysst feitabollu – „Ég grét um leið og þessu lauk“

Gascoigne ákærður: Sagði við lögregluna að hann hefði kysst feitabollu – „Ég grét um leið og þessu lauk“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arnar útskýrir hvar blæðingin var í Svíþjóð: „Þá er auðveldara að stoppa hana“

Arnar útskýrir hvar blæðingin var í Svíþjóð: „Þá er auðveldara að stoppa hana“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Stórleikur á Old Trafford

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Stórleikur á Old Trafford