Föstudagur 15.nóvember 2019
433

Er hættur við að yfirgefa Chelsea

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. júní 2019 19:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andreas Christensen, leikmaður Chelsea, er hættur við að yfirgefa félagið en hann hafði áhuga á því í janúar.

Christensen gaf það út að hann væri óánægður með lítinn spilatíma í janúar og ætlaði að íhuga sér til hreyfings í sumar.

Daninn fékk þó fleiri mínútur undir lok tímabilsins og er nú hættur við að hætta.

,,Ég er ánægður í London og miðað við hvernig tímabilið fór þá er engin ástæða fyrir því að hugsa um þetta lengur,“ sagði Christensen.

,,Ég er ekki lengur að hugsa um framtíðina og ég hef ekki gert það í dágóðan tíma.“

,,Ég er aðeins 23 ára gamall svo það væri sniðugt að vera áfram. Það er þægilegt að allt sé rólegt og að ég geti einbeitt mér að fótboltanum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjö ár síðan eitt ótrúlegasta mark allra tíma var skorað

Sjö ár síðan eitt ótrúlegasta mark allra tíma var skorað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo er 11 mörkum frá metinu sem enginn bjóst við að yrði slegið – Sjáðu geggjað mark í kvöld

Ronaldo er 11 mörkum frá metinu sem enginn bjóst við að yrði slegið – Sjáðu geggjað mark í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Höddi Magg reiður Óla Jó: Vonar að hann fari að þroskast – „Hlýtur nú að hafa náð botni í mannlegum samskiptum“

Höddi Magg reiður Óla Jó: Vonar að hann fari að þroskast – „Hlýtur nú að hafa náð botni í mannlegum samskiptum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjóðin reið: Ákvörðun sem margir gagnrýna – ,,Með því steiktara sem ég hef séð“

Þjóðin reið: Ákvörðun sem margir gagnrýna – ,,Með því steiktara sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland gerði jafntefli í Tyrklandi – Ekki beint á EM

Ísland gerði jafntefli í Tyrklandi – Ekki beint á EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Harðneitar að fara þó þeir vilji losna við hann: ,,Ég er ekki að fara neitt“

Harðneitar að fara þó þeir vilji losna við hann: ,,Ég er ekki að fara neitt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Tyrkjum til Íslands: Baulað í þjóðsöngnum og Íslendingar fengu puttann

Kaldar kveðjur frá Tyrkjum til Íslands: Baulað í þjóðsöngnum og Íslendingar fengu puttann