Föstudagur 15.nóvember 2019
433

Blikar á toppinn – KR fékk skell á heimavelli

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. júní 2019 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er komið í toppsætið í Pepsi Max-deild kvenna en sjötta umferð deildarinnar hélt áfram í kvöld.

Breiðablik mætti Stjörnunni í stórleik í Garðabæ og fagnaði að lokum 1-0 sigri.

Agla María Albertsdóttir skoraði eina mark leiksins og eru Blikar nú þremur stigum á undan Val sem á leik til góða.

Lið KR fékk á sama tíma skell á heimavelli en Keflavík kom í heimsókn og vann öruggan 4-0 sigur.

Stjarnan 0-1 Breiðablik
0-1 Agla María Albertsdóttir

KR 0-4 Keflavík
0-1 Anita Lind Daníelsdóttir
0-2 Sophie Groff
0-3 Natasha Anasi
0-4 Natasha Anasi

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu frábær tilþrif Mane – Fór illa með andstæðing

Sjáðu frábær tilþrif Mane – Fór illa með andstæðing
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hannes: 16 stig duga í flestum riðlum

Hannes: 16 stig duga í flestum riðlum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi segir að leikmönnum hafi verið sama: ,,Bjuggumst ekki við að þeir myndu hafa hljóð“

Gylfi segir að leikmönnum hafi verið sama: ,,Bjuggumst ekki við að þeir myndu hafa hljóð“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland gerði jafntefli í Tyrklandi – Ekki beint á EM

Ísland gerði jafntefli í Tyrklandi – Ekki beint á EM
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir úr svekkjandi jafntefli í Tyrklandi: Tveir fá átta

Einkunnir úr svekkjandi jafntefli í Tyrklandi: Tveir fá átta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Tyrkjum til Íslands: Baulað í þjóðsöngnum og Íslendingar fengu puttann

Kaldar kveðjur frá Tyrkjum til Íslands: Baulað í þjóðsöngnum og Íslendingar fengu puttann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Suarez: Ekki skrítið ef Barceolona vill finna aðra níu

Suarez: Ekki skrítið ef Barceolona vill finna aðra níu