fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Sóknin: FH-ingur Gumma Kristjáns – Pedro at the wheel

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. júní 2019 12:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

7. umferð Pepsi Max-deildar karla lauk í gær með fimm leikjum, FH fékk skell þegar liðið heimsótti Breiðablik, sem fór á topp deildarinnar.

ÍA sem er ásamt Blikum á toppnum, töpuðu gegn ÍBV á útivelli. Valur heldur áfram að tapa og fékk 0 stig í Garðabæ í gær.

Fylkir vann góðan sigur á HK, þar var Helgi Valur Daníelsson stjarnan. KR vann góðan sigur á KA en Víkingur er eina liðið án sigurs, eftir jafntefli gegn Grindavík.

Sóknin gerir upp umferðina hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum
433Sport
Í gær

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð