Föstudagur 15.nóvember 2019
433

Breiðablik valtaði yfir FH í seinni hálfleik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2019 18:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 4-1 FH
1-0 Andri Rafn Yeoman(54′)
2-0 Aron Bjarnason(59′)
3-0 Thomas Mikkelsen(73′)
4-0 Aron Bjarnason(76′)
4-1 Brynjar Ásgeir Guðmundsson(83′)

Breiðablik er komið á toppinn í Pepsi Max-deild karla eftir frábæran sigur á liði FH í sjöundu umferð í kvöld.

Það var ekki mikið um fjör í fyrri hálfleik en þrátt fyrir nokkur færi þá tókst liðunum ekki að skora.

Í seinni hálfleik tóku Blikar öll völd á vellinum og gengu frá FH-ingum. Þeir grænu unnu sannfærandi 4-1 sigur.

Blikar eru komnir á toppinn með 16 stig en liðið er með betri markatölu en ÍA sem er í öðru sætinu.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjö ár síðan eitt ótrúlegasta mark allra tíma var skorað

Sjö ár síðan eitt ótrúlegasta mark allra tíma var skorað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo er 11 mörkum frá metinu sem enginn bjóst við að yrði slegið – Sjáðu geggjað mark í kvöld

Ronaldo er 11 mörkum frá metinu sem enginn bjóst við að yrði slegið – Sjáðu geggjað mark í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Höddi Magg reiður Óla Jó: Vonar að hann fari að þroskast – „Hlýtur nú að hafa náð botni í mannlegum samskiptum“

Höddi Magg reiður Óla Jó: Vonar að hann fari að þroskast – „Hlýtur nú að hafa náð botni í mannlegum samskiptum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjóðin reið: Ákvörðun sem margir gagnrýna – ,,Með því steiktara sem ég hef séð“

Þjóðin reið: Ákvörðun sem margir gagnrýna – ,,Með því steiktara sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland gerði jafntefli í Tyrklandi – Ekki beint á EM

Ísland gerði jafntefli í Tyrklandi – Ekki beint á EM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Harðneitar að fara þó þeir vilji losna við hann: ,,Ég er ekki að fara neitt“

Harðneitar að fara þó þeir vilji losna við hann: ,,Ég er ekki að fara neitt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Tyrkjum til Íslands: Baulað í þjóðsöngnum og Íslendingar fengu puttann

Kaldar kveðjur frá Tyrkjum til Íslands: Baulað í þjóðsöngnum og Íslendingar fengu puttann