fbpx
Mánudagur 14.október 2019  |
433

Andri Rafn: Kannski þurfti bara að setja mig framar á völlinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2019 20:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Rafn Yeoman, leikmaður Breiðabliks, átti góðan leik í kvöld er liðið vann 4-1 sigur á FH.

Andri skoraði fyrsta mark Breiðabliks í leiknum en öll mörk liðsins komu í seinni hálfleik.

,,Auðvitað er þetta aldrei fullkominn hálfleikur en þetta var kraftmikið og við náðum algjöru controli á leiknum,“ sagði Andri.

,,Við náðum að halda þeim aftar á vellinum, þeir vilja spila og við þvinguðum þá til að spila þar sem við vildum að þeir væru á vellinum og unnum boltann af þeim og refsuðum.“

,,Við nýttum tækifærin í staðinn fyrir að komast 1-0 yfir að verja eitthvað þá fylgdum við því vel eftir og nýttum momentið sem var með okkur þá og héldum þeim aftarlega.“

,,Það hefur verið spilað með nokkra daga millibili þannig maður vissi það að ef við kæmumst yfir þá væri þetta í okkar höndum.“

Andri er nú byrjaður að skora nokkur mörk fyrir Breiðablik og hefur hann gaman að því að komast á blað, eitthvað sem hann er kannski ekki þekktur fyrir.

,,Kannski þurfti bara að setja mig framar á völlinn. Auðvitað er þetta gaman, þetta er bara auka en maður á örugglega að eiga einhver mörk inni!“

,,Nú er komið að umferðunum þar sem fer að skilja á milli liða svo þessir tveir síðustu sigrar voru mikilvægir, að ná að ýta þeim aðeins frá okkur.“

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Einkunnir úr sigri landsliðsins á Andorra: Kolbeinn bestur

Einkunnir úr sigri landsliðsins á Andorra: Kolbeinn bestur
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Kolbeinn búinn að jafna markamet Eiðs Smára

Kolbeinn búinn að jafna markamet Eiðs Smára
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Líklegt að Ágúst Gylfason taki við Gróttu

Líklegt að Ágúst Gylfason taki við Gróttu
433
Fyrir 6 klukkutímum

Reglulega orðaður við United: ,,Tala ekki of mikið um þetta“

Reglulega orðaður við United: ,,Tala ekki of mikið um þetta“
433
Fyrir 8 klukkutímum

Brynjar kallaður inn í U21 árs landsliðið fyrir Daða

Brynjar kallaður inn í U21 árs landsliðið fyrir Daða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gascoigne ákærður: Sagði við lögregluna að hann hefði kysst feitabollu – „Ég grét um leið og þessu lauk“

Gascoigne ákærður: Sagði við lögregluna að hann hefði kysst feitabollu – „Ég grét um leið og þessu lauk“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arnar útskýrir hvar blæðingin var í Svíþjóð: „Þá er auðveldara að stoppa hana“

Arnar útskýrir hvar blæðingin var í Svíþjóð: „Þá er auðveldara að stoppa hana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Stórleikur á Old Trafford

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Stórleikur á Old Trafford