Föstudagur 15.nóvember 2019
433

Staðfestir að fyrirliðinn megi fara

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2019 16:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nabil Fekir, fyrirliði Lyon í Frakklandi, má yfirgefa félagið en þetta hefur forseti franska liðsins staðfest.

Fekir var hársbreidd frá því að yfirgefa Lyon síðasta sumar en hann gekkst undir læknisskoðun hjá Liverpool.

Ekkert varð þó úr þeim félagaskiptum á endanum og kláraði Fekir þetta tímabil með Lyon.

Jean-Michel Aulas, forseti Lyon, staðfesti það eftir lokaleik frönsku deildarinnar í gær að Fekir mætti fara.

Lyon býst við því að missa leikmanninn í sumar en nokkur lið eru sögð hafa áhuga á franska landsliðsmanninum.

Fekir er samningsbundinn til næsta árs en hann skoraði 12 mörk í öllum keppnum á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjö ár síðan eitt ótrúlegasta mark allra tíma var skorað

Sjö ár síðan eitt ótrúlegasta mark allra tíma var skorað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo er 11 mörkum frá metinu sem enginn bjóst við að yrði slegið – Sjáðu geggjað mark í kvöld

Ronaldo er 11 mörkum frá metinu sem enginn bjóst við að yrði slegið – Sjáðu geggjað mark í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Höddi Magg reiður Óla Jó: Vonar að hann fari að þroskast – „Hlýtur nú að hafa náð botni í mannlegum samskiptum“

Höddi Magg reiður Óla Jó: Vonar að hann fari að þroskast – „Hlýtur nú að hafa náð botni í mannlegum samskiptum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjóðin reið: Ákvörðun sem margir gagnrýna – ,,Með því steiktara sem ég hef séð“

Þjóðin reið: Ákvörðun sem margir gagnrýna – ,,Með því steiktara sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland gerði jafntefli í Tyrklandi – Ekki beint á EM

Ísland gerði jafntefli í Tyrklandi – Ekki beint á EM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Harðneitar að fara þó þeir vilji losna við hann: ,,Ég er ekki að fara neitt“

Harðneitar að fara þó þeir vilji losna við hann: ,,Ég er ekki að fara neitt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Tyrkjum til Íslands: Baulað í þjóðsöngnum og Íslendingar fengu puttann

Kaldar kveðjur frá Tyrkjum til Íslands: Baulað í þjóðsöngnum og Íslendingar fengu puttann