Föstudagur 15.nóvember 2019
433

Fyrrum fljótasti leikmaður heims leitar að nýju félagi

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Obafemi Martins, fyrrum fljótasti leikmaður heims, leitar sér að nýju félagi þessa stundina.

Martins er leikmaður sem flestir kannast við en hann verður 35 ára gamall í október á þessu ári.

Martins hefur undanfarin tvö ár spilað með Shenghai Shenhua í Kína en yfirgaf félagið í lok síðasta árs.

Talið var að Martins væri mögulega hættur en hann neitaði því í viðtali í gær og leitar að nýju liði.

Nígeríumaðurinn er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Inter Milan á Ítalíu og Birmingham á Englandi.

Þar var Martins duglegur að skora mörk en hann var af mörgum talinn fljótasti leikmaður heims er hann var upp á sitt besta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnór Sig: Það er extra súrt

Arnór Sig: Það er extra súrt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnór Ingvi: Nokkrir vafasamir dómar

Arnór Ingvi: Nokkrir vafasamir dómar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hamren svarar gagnrýninni: ,,Það gefur þeim tækifæri á að skora“

Hamren svarar gagnrýninni: ,,Það gefur þeim tækifæri á að skora“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjóðin reið: Ákvörðun sem margir gagnrýna – ,,Með því steiktara sem ég hef séð“

Þjóðin reið: Ákvörðun sem margir gagnrýna – ,,Með því steiktara sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Er Alfreð alvarlega meiddur?

Sjáðu myndirnar: Er Alfreð alvarlega meiddur?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Harðneitar að fara þó þeir vilji losna við hann: ,,Ég er ekki að fara neitt“

Harðneitar að fara þó þeir vilji losna við hann: ,,Ég er ekki að fara neitt“