fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Fyrrum fljótasti leikmaður heims leitar að nýju félagi

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Obafemi Martins, fyrrum fljótasti leikmaður heims, leitar sér að nýju félagi þessa stundina.

Martins er leikmaður sem flestir kannast við en hann verður 35 ára gamall í október á þessu ári.

Martins hefur undanfarin tvö ár spilað með Shenghai Shenhua í Kína en yfirgaf félagið í lok síðasta árs.

Talið var að Martins væri mögulega hættur en hann neitaði því í viðtali í gær og leitar að nýju liði.

Nígeríumaðurinn er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Inter Milan á Ítalíu og Birmingham á Englandi.

Þar var Martins duglegur að skora mörk en hann var af mörgum talinn fljótasti leikmaður heims er hann var upp á sitt besta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samtal Liverpool við Slot virkt

Samtal Liverpool við Slot virkt
433Sport
Í gær

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Í gær

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“