Föstudagur 15.nóvember 2019
433

,,Ef hann byrjar úrslitaleikinn þá má reka Emery“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal ætti að íhuga það reka knattspyrnustjóra sinn Unai Emery ef Petr Cech byrjar í úrslitum Evrópudeildarinnar.

Cech leggur skóna á hilluna í sumar og mun í kjölfarið líklega semja við Chelsea og starfar þar á bakvið tjöldin.

Cech er fyrrum leikmaður Chelsea sem er einmitt andstæðingur Arsenal næsta miðvikudag.

,,Petr Cech ætti ekki að spila í úrslitaleiknum fyrir Arsenal. Ekki því hann er að ganga í raðir andstæðinganna sem yfirmaður knattspyrnumála,“ sagði Cascarino.

,,Það er vegna þess að hann er ekki næstum því jafn góður og markvörður númer eitt, Bernd Leno.“

,,Ég myndi fara svo langt að segja að ef hann velur varamarkvörðurinn í svona stórum leik þá væri hægt að reka hann fyrir það. Það væri svo barnalegt.“

,,Hann er markvörður númer tvö af ástæðu. Félagið keypti Leno fyrir 19 milljónir punda því Cech var á niðurleið og það væri fáránlegt ef þessi 37 ára gamli leikmaður byrjar í stærsta leik tímabilsins.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnór Sig: Það er extra súrt

Arnór Sig: Það er extra súrt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnór Ingvi: Nokkrir vafasamir dómar

Arnór Ingvi: Nokkrir vafasamir dómar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hamren svarar gagnrýninni: ,,Það gefur þeim tækifæri á að skora“

Hamren svarar gagnrýninni: ,,Það gefur þeim tækifæri á að skora“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjóðin reið: Ákvörðun sem margir gagnrýna – ,,Með því steiktara sem ég hef séð“

Þjóðin reið: Ákvörðun sem margir gagnrýna – ,,Með því steiktara sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Er Alfreð alvarlega meiddur?

Sjáðu myndirnar: Er Alfreð alvarlega meiddur?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Harðneitar að fara þó þeir vilji losna við hann: ,,Ég er ekki að fara neitt“

Harðneitar að fara þó þeir vilji losna við hann: ,,Ég er ekki að fara neitt“