fbpx
Mánudagur 14.október 2019  |
433

De Gea býr ekki með eiginkonunni: ,,Ég kem og fer og hann er ennþá þarna“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiginkona David de Gea hefur gefið það í skyn hann sé að íhuga framtíð sína hjá Manchester United.

Edurne Garcia er eiginkona De Gea en hún er poppstjarna á Spáni og býr í heimalandinu á meðan De Gea er búsettur í Manchester.

De Gea er reglulega orðaður við spænska stórliðið Real Madrid en óvíst er hvað hann gerir í sumar.

,,Ég hef alltaf sagt það að hann tekur þá ákvörðun sem hann tekur,“ sagði Garcia.

,,Ég mun alltaf styðja hann því ég tel að hjón þurfi að gera það, sama hver staðan er.“

,,Það mikilvægasta er að hann sé ánægður hvar sem hann er og að hann vilji vera þar.“

,,Ég bý ekki í Manchester. Hvernig get ég búið þar ef ég vinn ekki þar? Ég er upptekinn að taka upp sjónvarpsþátt og er að gera plötu.“

,,Ég ferðast mikið. Ég kem og ég fer því David er ennþá þarna og þannig er staðan.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Einkunnir úr sigri landsliðsins á Andorra: Kolbeinn bestur

Einkunnir úr sigri landsliðsins á Andorra: Kolbeinn bestur
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Kolbeinn búinn að jafna markamet Eiðs Smára

Kolbeinn búinn að jafna markamet Eiðs Smára
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líklegt að Ágúst Gylfason taki við Gróttu

Líklegt að Ágúst Gylfason taki við Gróttu
433
Fyrir 6 klukkutímum

Reglulega orðaður við United: ,,Tala ekki of mikið um þetta“

Reglulega orðaður við United: ,,Tala ekki of mikið um þetta“
433
Fyrir 8 klukkutímum

Brynjar kallaður inn í U21 árs landsliðið fyrir Daða

Brynjar kallaður inn í U21 árs landsliðið fyrir Daða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gascoigne ákærður: Sagði við lögregluna að hann hefði kysst feitabollu – „Ég grét um leið og þessu lauk“

Gascoigne ákærður: Sagði við lögregluna að hann hefði kysst feitabollu – „Ég grét um leið og þessu lauk“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arnar útskýrir hvar blæðingin var í Svíþjóð: „Þá er auðveldara að stoppa hana“

Arnar útskýrir hvar blæðingin var í Svíþjóð: „Þá er auðveldara að stoppa hana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Stórleikur á Old Trafford

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Stórleikur á Old Trafford