Föstudagur 15.nóvember 2019
433

Inkasso-deildin: Grótta tapaði – Víkingar í annað sætið

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. maí 2019 21:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Ólafsvík jafnaði lið Keflavík að stigum í Inkasso-deild karla í kvöld en fjórða umferð hélt áfram.

Víkingar fengu Þór í heimsókn til Ólafsvíkur og unnu 2-0 sigur. Víkingar eru í öðru sæti með 10 stig eins og Keflavík.

Skemmtilegri leikur kvöldsins fór fram á Vivaldvellinum þar sem Grótta og Leiknir R. áttust við.

Leiknismenn komust í 3-0 á útivelli í kvöld en Grótta klóraði í bakkann í seinni hálfleik og lokastaðan 3-2.

Leiknir er í fimmta sæti deildarinnar með sex stig en Grótta í því níunda með fjögur eftir fjóra leiki.

Grótta 2-3 Leiknir R.
0-1 Vuk Oskar Dimitrijevic
0-2 Ignacio Heras
0-3 Stefán Árni Geirsson
1-3 Óliver Dagur Thorlacius
2-3 Pétur Theódór Árnason

Víkingur Ó. 2-0 Þór
1-0 Jacob Andersen
2-0 Harley Willard(víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnór Sig: Það er extra súrt

Arnór Sig: Það er extra súrt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnór Ingvi: Nokkrir vafasamir dómar

Arnór Ingvi: Nokkrir vafasamir dómar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hamren svarar gagnrýninni: ,,Það gefur þeim tækifæri á að skora“

Hamren svarar gagnrýninni: ,,Það gefur þeim tækifæri á að skora“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjóðin reið: Ákvörðun sem margir gagnrýna – ,,Með því steiktara sem ég hef séð“

Þjóðin reið: Ákvörðun sem margir gagnrýna – ,,Með því steiktara sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Er Alfreð alvarlega meiddur?

Sjáðu myndirnar: Er Alfreð alvarlega meiddur?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Harðneitar að fara þó þeir vilji losna við hann: ,,Ég er ekki að fara neitt“

Harðneitar að fara þó þeir vilji losna við hann: ,,Ég er ekki að fara neitt“