fbpx
Mánudagur 23.september 2019  |
433

Solskjær segir að afsakanirnar séu búnar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 20:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það sé ómögulegt fyrir liðið að afsaka annað slakt tímabil.

Solskjær á þar við næsta tímabil þar sem verður búist við miklu af United eftir slæmt gengi í vetur.

Norðmaðurinn mun væntanlega kaupa nokkra leikmenn í sumar og eru aðrir sem þurfa að kveðja eftir slakt gengi.

,,Ég hef bara verið hérna í fimm mánuði en þú færð stundum meiri orku með því að vinna og stundum er orkan meiri þegar hlutirnir ganga illa,“ sagði Solskjær.

,,Þú færð orku því þú ert staðráðinn í því að snúa til baka betri, að hjálpa leikmönnum að bæta sig.“

,,Það er gaman að vinna, ekki misskilja mig en eftir svona tímabil þá vilja allir sanna hvað í þeim býr. Þeir eru stoltir leikmenn og við erum stoltir þjálfarar.“

,,Við megum ekki gleyma tímabilinu. Þú þarft að læra af eigin mistökum. Við viljum læra af því sem við gerðum rétt.“

,,Við munum fá okkur sæti og ræða plönin með þjálfurunum og verðum tilbúnir þann 1. júlí. Það verða engar afsakanir.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Benzinn tryggði Real góðan útisigur

Benzinn tryggði Real góðan útisigur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórstjarna Liverpool notar íslensk tákn frá víkingum þegar hann kemur fram

Stórstjarna Liverpool notar íslensk tákn frá víkingum þegar hann kemur fram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pálmi og Óskar með frábært grín: Elliheimilið Grund – Þagga niður í gagnrýnendum

Pálmi og Óskar með frábært grín: Elliheimilið Grund – Þagga niður í gagnrýnendum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Bikarinn fór á loft í Vesturbænum

Sjáðu myndirnar: Bikarinn fór á loft í Vesturbænum
433
Fyrir 18 klukkutímum

Tilfinningarík stund fyrir Skúla sem kvaddi: ,,Búinn að gleyma að þetta væri síðasti leikurinn“

Tilfinningarík stund fyrir Skúla sem kvaddi: ,,Búinn að gleyma að þetta væri síðasti leikurinn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rúnar róar stuðningsmenn KR: Fréttirnar bull – ,,Ég er ekki að fara neitt“

Rúnar róar stuðningsmenn KR: Fréttirnar bull – ,,Ég er ekki að fara neitt“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa: Saka byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa: Saka byrjar
433
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool: Kante og Mount byrja

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool: Kante og Mount byrja