fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433

Inter vill Lukaku og Moses þegar Conte tekur við

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 09:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan vill kaupa Romelu Lukaku og Victor Moses efitr að Antonio Conte tekur við liðinu. Sky Sports News segir frá.

Conte mun taka við Inter í næstu vikum ef mark má taka á fréttamiðlum á Ítalíu.

Hann vill ólmur fá Romelu Lukaku frá Manchester United en Conte reyndi að kaupa hann til Chelsea.

Lukaku er til sölu hjá Manchester United í sumar en Conte ku vilja fá hann til Ítalíu, Lukaku hefur talað um draum sinn að spila þar í landi.

Þá vill Conte fá Moses sem hann vann með hjá Chelsea en félagið vill ekki nota hann í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ásdís Rán á svakalegu djammi með Kanye West þegar önnur stórstjarna mætti – „Kanye vísar honum út og lítur í aðra átt“

Ásdís Rán á svakalegu djammi með Kanye West þegar önnur stórstjarna mætti – „Kanye vísar honum út og lítur í aðra átt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frank Lampard hafnaði áhugaverðu starfi eftir viðræður

Frank Lampard hafnaði áhugaverðu starfi eftir viðræður
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ofurtölvan hefur tekið stokkinn og lesið í hann eftir vendingar helgarinnar

Ofurtölvan hefur tekið stokkinn og lesið í hann eftir vendingar helgarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forráðamenn United verulega ósáttir með þessar fréttir frá helginni

Forráðamenn United verulega ósáttir með þessar fréttir frá helginni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nokkrir leikmenn United bíða eftir fréttum af Ten Hag – Skoða þá hvort þeir verði áfram að reyni að fara

Nokkrir leikmenn United bíða eftir fréttum af Ten Hag – Skoða þá hvort þeir verði áfram að reyni að fara
433Sport
Í gær

Jói Kalli framlengir við KSÍ og mun áfram aðstoða Hareide

Jói Kalli framlengir við KSÍ og mun áfram aðstoða Hareide