Föstudagur 15.nóvember 2019
433

Bjarki Steinn sem hefur slegið í gegn með ÍA gerir nýjan samning

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 10:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarki Steinn Bjarkason hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Knattspyrnufélag ÍA. Bjarki Steinn er fæddur árið 2000 og er uppalinn í Aftureldingu en hefur spilað með ÍA síðan 2018. Hann hefur spilað 26 leiki með félaginu og skorað í þeim þrjú mörk.

Aðspurður sagði Bjarki Steinn: „Ég er mjög ánægður með að gera nýjan samning við ÍA. Það er frábær stemning í hópnum og liðsheildin er mjög þétt. Tímabilið hefur byrjað ótrúlega vel og það er virkilega gaman að taka þátt í því.”

Knattspyrnufélag ÍA fagnar því að náðst hafi nýr samningur við Bjarka Stein og telur að hann verði einn af lykilmönnum liðsins á komandi árum.

„Það er stór áfangi að ungur og efnilegur leikmaður eins og Bjarki sé búinn að semja til lengri tíma við félagið. Þetta sýnir að hann er með metnaðinn í lagi og ætlar sér stóra hluti í framtíðinni.” sagði Sigurður Þór Sigursteinsson, framkvæmdastjóri KFÍA.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu frábær tilþrif Mane – Fór illa með andstæðing

Sjáðu frábær tilþrif Mane – Fór illa með andstæðing
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hannes: 16 stig duga í flestum riðlum

Hannes: 16 stig duga í flestum riðlum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi segir að leikmönnum hafi verið sama: ,,Bjuggumst ekki við að þeir myndu hafa hljóð“

Gylfi segir að leikmönnum hafi verið sama: ,,Bjuggumst ekki við að þeir myndu hafa hljóð“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland gerði jafntefli í Tyrklandi – Ekki beint á EM

Ísland gerði jafntefli í Tyrklandi – Ekki beint á EM
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir úr svekkjandi jafntefli í Tyrklandi: Tveir fá átta

Einkunnir úr svekkjandi jafntefli í Tyrklandi: Tveir fá átta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Tyrkjum til Íslands: Baulað í þjóðsöngnum og Íslendingar fengu puttann

Kaldar kveðjur frá Tyrkjum til Íslands: Baulað í þjóðsöngnum og Íslendingar fengu puttann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Suarez: Ekki skrítið ef Barceolona vill finna aðra níu

Suarez: Ekki skrítið ef Barceolona vill finna aðra níu