Föstudagur 15.nóvember 2019
433

2.deild: Selfoss burstaði toppliðið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 21:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Selfoss 5-1 Víðir
1-0 Hrvoje Tokic(víti)
1-1 Ari Steinn Guðmundsson
2-1 Hrvoje Tokic
3-1 Ingi Rafn Ingibertsson
4-1 Valdimar Jóhannsson
5-1 Kenan Turudija

Topplið 2.deildar karla áttust við í fjórðu umferð í kvöld en Selfoss og Víðir mættust á Selfossi.

Víðir var á toppnum fyrir leik kvöldsins eftir að hafa unnið þrjá tvö af fyrstu þremur leikjunum og gert eitt jafntefli.

Selfyssingar stigu heldur betur á bensíngjöfina í kvöld og völtuðu yfir toppliðið í sannfærandi sigri.

Selfoss fagnaði að lokum 5-1 sigri og lyfti sér upp í toppsætið. Önnur lið eiga þó leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu frábær tilþrif Mane – Fór illa með andstæðing

Sjáðu frábær tilþrif Mane – Fór illa með andstæðing
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hannes: 16 stig duga í flestum riðlum

Hannes: 16 stig duga í flestum riðlum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi segir að leikmönnum hafi verið sama: ,,Bjuggumst ekki við að þeir myndu hafa hljóð“

Gylfi segir að leikmönnum hafi verið sama: ,,Bjuggumst ekki við að þeir myndu hafa hljóð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland gerði jafntefli í Tyrklandi – Ekki beint á EM

Ísland gerði jafntefli í Tyrklandi – Ekki beint á EM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir úr svekkjandi jafntefli í Tyrklandi: Tveir fá átta

Einkunnir úr svekkjandi jafntefli í Tyrklandi: Tveir fá átta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Tyrkjum til Íslands: Baulað í þjóðsöngnum og Íslendingar fengu puttann

Kaldar kveðjur frá Tyrkjum til Íslands: Baulað í þjóðsöngnum og Íslendingar fengu puttann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Suarez: Ekki skrítið ef Barceolona vill finna aðra níu

Suarez: Ekki skrítið ef Barceolona vill finna aðra níu