Föstudagur 15.nóvember 2019
433

Spilar úrslitaleikinn við Chelsea og fer svo til félagsins

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. maí 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Petr Cech, markvörður Arsenal, mun leggja skóna á hilluna í sumar eftir gríðarlega farsælan feril.

Cech hefur undanfarin fjögur ár spilað með Arsenal og var um tíma aðalmarkvörður liðsins.

Tékkinn er 37 ára gamall í dag og var varamarkvörður fyrir Bernd Leno á þessari leiktíð.

Sky Sports fullyrðir það í kvöld að Cech muni snúa aftur til Chelsea í sumar og starfa sem yfirmaður knattspyrnumála.

Cech er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Chelsea en hann lék með liðinu frá 2004 til 2015.

Cech á eftir að spila einn leik fyrir Arsenal sem verður í úrslitum Evrópudeildarinnar gegn Chelsea.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnór Sig: Það er extra súrt

Arnór Sig: Það er extra súrt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnór Ingvi: Nokkrir vafasamir dómar

Arnór Ingvi: Nokkrir vafasamir dómar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hamren svarar gagnrýninni: ,,Það gefur þeim tækifæri á að skora“

Hamren svarar gagnrýninni: ,,Það gefur þeim tækifæri á að skora“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjóðin reið: Ákvörðun sem margir gagnrýna – ,,Með því steiktara sem ég hef séð“

Þjóðin reið: Ákvörðun sem margir gagnrýna – ,,Með því steiktara sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Er Alfreð alvarlega meiddur?

Sjáðu myndirnar: Er Alfreð alvarlega meiddur?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Harðneitar að fara þó þeir vilji losna við hann: ,,Ég er ekki að fara neitt“

Harðneitar að fara þó þeir vilji losna við hann: ,,Ég er ekki að fara neitt“