fbpx
Miðvikudagur 16.október 2019  |
433

Mbappe heimtar frekari ábyrgð og gæti farið: ,,Það gæti gerst annars staðar“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2019 21:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur gefið sterklega í skyn að hann gæti verið á förum frá félaginu.

Mbappe er 20 ára gamall en hann heimtar að fá meiri ábyrgð og veit ekki hvort það gerist hjá PSG.

PSG vann öruggan sigur í frönsku úrvalsdeildinni á tímabilinu en olli vonbrigðum í Meistaradeildinni.

Mbappe er einn mikilvægasti leikmaður liðsins og er oft orðaður við stórlið Real Madrid.

,,Ég hef komist að ýmsu hérna. Það er kominn tími á að ég fái meiri ábyrgð,“ sagði Mbappe.

,,Ég vona að það verði hér, það yrði ánægjulegt en það gæti gerst annars staðar í nýju verkefni. Ég vil samt þakka fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Stefán er fundinn
433
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti endað ferilinn á fallegan hátt – Tóku við honum aftur eftir sex ár

Gæti endað ferilinn á fallegan hátt – Tóku við honum aftur eftir sex ár
433
Fyrir 15 klukkutímum

Giroud er alveg að fá nóg: ,,Gæti gert það sama og hjá Arsenal“

Giroud er alveg að fá nóg: ,,Gæti gert það sama og hjá Arsenal“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Markmið Gústa Gylfa er að halda Gróttu uppi: „Þjálfarateymið ætlar að leggja sama á sig og leikmenn“

Markmið Gústa Gylfa er að halda Gróttu uppi: „Þjálfarateymið ætlar að leggja sama á sig og leikmenn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ágúst gerði þriggja ára samning við Gróttu: Gummi Steinars fylgir honum

Ágúst gerði þriggja ára samning við Gróttu: Gummi Steinars fylgir honum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Formaðurinn segir upp störfum eftir kynþáttaníð í garð Englendinga

Formaðurinn segir upp störfum eftir kynþáttaníð í garð Englendinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Atli Sveinn vonar að fólkið í Garðabæ eyði sér ekki úr símaskránni: „Vonandi held ég sambandinu við þau sem lengst“

Atli Sveinn vonar að fólkið í Garðabæ eyði sér ekki úr símaskránni: „Vonandi held ég sambandinu við þau sem lengst“