fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |
433

KA kom, sá og sigraði í Garðabænum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2019 18:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 0-2 KA
0-1 Ólafur Aron Pétursson(50′)
0-2 Elfar Árni Aðalsteinsson(55′)

Stjarnan tapaði nokkuð óvænt í Pepsi Max-deild karla er liðið fékk KA í heimsókn á Samsung-völlinn.

Stjarnan var taplaus fyrir leikinn í kvöld en það voru gestirnir frá Akureyri sem höfðu betur, 2-0.

KA-menn byrjuðu seinni hálfleik virkilega vel og voru komnir í 2-0 eftir aðeins tíu mínútur í þeim seinni.

Ólafur Aron Pétursson skoraði fyrra markið og Elfar Árni Aðalsteinsson bætti við öðru eftir virkilega laglega sókn.

KA lyftir sér upp í fimmta sæti deildarinnar með sigrinum og er fjórum stigum frá toppliðum ÍA og Breiðabliks sem mætast í kvöld.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Everton fékk skell í Bournemouth

Everton fékk skell í Bournemouth
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fóru að hágráta þegar hann var látinn fara: ,,Við vissum að eitthvað væri að“

Fóru að hágráta þegar hann var látinn fara: ,,Við vissum að eitthvað væri að“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Reiður út í Hazard í gær – Hælspyrnur og vesen

Reiður út í Hazard í gær – Hælspyrnur og vesen
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Persie sendir fyrrum félaga pillu – Gagnrýndi Wenger í bókinni

Van Persie sendir fyrrum félaga pillu – Gagnrýndi Wenger í bókinni
433Sport
Í gær

Stórkostlegt myndband eftir sigur Víkinga – Sjáðu fagnaðarlætin eftir leik

Stórkostlegt myndband eftir sigur Víkinga – Sjáðu fagnaðarlætin eftir leik
433Sport
Í gær

Einkunnirnar úr leiknum – Víkingur varð bikarmeistari: Guðmundur Andri bestur

Einkunnirnar úr leiknum – Víkingur varð bikarmeistari: Guðmundur Andri bestur