Föstudagur 15.nóvember 2019
433

3.deild: Alexander með fernu – KV tapaði

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2019 18:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexander Már Þorláksson átti stórleik fyrir lið KF í dag sem mætti KH í 3.deild karla.

Um var að ræða leik í þriðju umferð en KF vann öruggan 5-1 sigur og er í öðru sætinu.

Alexander skoraði fernu í sigri KF sem skilur KH eftir á botninum með eitt stig og mínus sjö í markatölu.

Álftanes fékk Sindra í heimsókn og þar sáu þeir Magnús Ársælsson og Jón Helgi Pálmason um að tryggja heimamönnum sigur.

Einherji vann þá 2-1 heimasigur á KV og Reynir Sangerði og Höttur/Huginn skildu jöfn, 1-1.

KF 5-1 KH
1-0 Alexander Már Þorláksson
2-0 Alexander Már Þorláksson
3-0 Vitor Vieira Thomas
3-1 Sveinn Ingi Einarsson
4-1 Alexander Már Þorláksson
5-1 Alexander Már Þorláksson

Álftanes 2-0 Sindri
1-0 Magnús Ársælsson
2-0 Jón Helgi Pálmason

Einherji 2-1 KV
1-0 Todor Hristov
2-0 Todor Hristov
2-1 Oddur Ingi Bjarnason

Reynir S. 1-1 Höttur/Huginn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjö ár síðan eitt ótrúlegasta mark allra tíma var skorað

Sjö ár síðan eitt ótrúlegasta mark allra tíma var skorað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo er 11 mörkum frá metinu sem enginn bjóst við að yrði slegið – Sjáðu geggjað mark í kvöld

Ronaldo er 11 mörkum frá metinu sem enginn bjóst við að yrði slegið – Sjáðu geggjað mark í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Höddi Magg reiður Óla Jó: Vonar að hann fari að þroskast – „Hlýtur nú að hafa náð botni í mannlegum samskiptum“

Höddi Magg reiður Óla Jó: Vonar að hann fari að þroskast – „Hlýtur nú að hafa náð botni í mannlegum samskiptum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjóðin reið: Ákvörðun sem margir gagnrýna – ,,Með því steiktara sem ég hef séð“

Þjóðin reið: Ákvörðun sem margir gagnrýna – ,,Með því steiktara sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland gerði jafntefli í Tyrklandi – Ekki beint á EM

Ísland gerði jafntefli í Tyrklandi – Ekki beint á EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Harðneitar að fara þó þeir vilji losna við hann: ,,Ég er ekki að fara neitt“

Harðneitar að fara þó þeir vilji losna við hann: ,,Ég er ekki að fara neitt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Tyrkjum til Íslands: Baulað í þjóðsöngnum og Íslendingar fengu puttann

Kaldar kveðjur frá Tyrkjum til Íslands: Baulað í þjóðsöngnum og Íslendingar fengu puttann