fbpx
Laugardagur 04.júlí 2020
433Sport

Eru þetta þær tvær stórstjörnur sem fá mest borgað fyrir að gera ekki neitt?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. maí 2019 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert leyndarmál að Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, hefur alls ekki staðist væntingar hjá félaginu.

Sanchez kom til United frá Arsenal á síðasta ári en hann hafði lengi verið einn besti leikmaður Lundúnarliðsins.

Sanchez hefur skorað fimm mörk í 45 deildarleikjum á Old Trafford og hefur einnig verið mikið meiddur.

Sílemaðurinn er launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar en United gerði allt til að tryggja hans þjónustu.

Það hefur þó alls ekki borgað sig og hefur Sanchez í raun fengið risalaun fyrir að gera afskaplega lítið.

Blaðamaðurinn Ronan Murphy líkir Sanchez við Lena Headey sem er leikkona í þáttunum vinsælu Game of Thrones.

Hún þénaði eina milljón dollara fyrir hvern þátt en gerði ekki mikið annað en að drekka vín og horfa út um gluggann.

Murphy talar þar um að Sanchez og Headey fái bæði borgað fyrir að gera afskaplega lítið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Guðni svarar gagnrýni Illuga: ,,Hefur vissulega komið mér á óvart“

Guðni svarar gagnrýni Illuga: ,,Hefur vissulega komið mér á óvart“
433Sport
Í gær

Brjálaður eftir ákvörðun VAR: Sú versta hingað til – ,,Er að eyðileggja íþróttina“

Brjálaður eftir ákvörðun VAR: Sú versta hingað til – ,,Er að eyðileggja íþróttina“
433Sport
Í gær

Lampard verulega pirraður eftir leikinn – ,,Kemur ekki mikið á óvart“

Lampard verulega pirraður eftir leikinn – ,,Kemur ekki mikið á óvart“
433Sport
Í gær

Lýsa þessar myndir ástandinu hjá einu stærsta félagi heims?

Lýsa þessar myndir ástandinu hjá einu stærsta félagi heims?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal burstaði Norwich – Gylfi skoraði í sigri

Arsenal burstaði Norwich – Gylfi skoraði í sigri
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið West Ham og Chelsea: Abraham byrjar

Byrjunarlið West Ham og Chelsea: Abraham byrjar