Breiðablik vann sterkan sigur í Pepsi Max-deild karla í kvöld er liðið spilaði við Víking Reykjavík.
Það voru fjögur mörk á boðstólnum á Wurth vellinum en þrjú af þeim gerðu Blikar og skoraði Kolbeinn Þórðarson tvennu.
Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.
Breiðablik:
Gunnleifur Gunnleifsson 6
Damir Muminovic 6
Elfar Freyr Helgason 7
Alexander Helgi Sigurðarson 6
Jonathan Hendrickx 7
Thomas Mikkelsen 6
Guðjón Pétur Lýðsson 6
Höskuldur Gunnlaugsson (67) 6
Arnar Sveinn Geirsson 7
Kolbeinn Þórðarson 8 – Maður leiksins
Viktor Örn Margeirsson 6
Varamenn
Andri Rafn Yeoman (67) 5
Víkingur R:
Þórður Ingason 5
Logi Tómasson 4
Mohamed Fofana 5
Halldór Smári Sigurðsson 4
Sölvi Geir Ottesen 5
Rick Ten Voorde 5
Júlíus Magnússon 6
Ágúst Eðvald Hlynsson 6
Nikolaj Hansen 7
Davíð Örn Atlason 5
Atli Hrafn Andrason 4