fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Garðar stóð vð stóru orðin: Eitt ótrúlegt augnablik varð til þess að hann er með þetta húðflúr

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. maí 2019 08:28

Garðar, hér klæddur í Everton treyju.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Garðar Ingi Leifsson, leikmaður KV í 3. deld karla í fótbolta, á Íslandi, stóð við stóru orðin sín í gær. Garðar hafði lofað því að fá sér húðflúr, ef Tiger Woods, myndi vinna Masters mótið.

Tiger vann magnaðan sigur á þessu risamóti í golfi, þessi öflugi kylfingur hafði gengið í gegnum erfiða tíma, fáir sáu hann vinna risamót aftur.

,,Ég flúra á mig Tiger emoji ef hann lokar þessu,“ skrifaði Garðar á Twitter þegar mótið var í gangi.

Þegar sigur Tiger var í höfn, fóru vinir hans að pressa á hann, að standa við stóru orðin.

Það gerðst svo í gær og Garðar er nú með mynd af tígrisdýri á handleggnum. ,,Klappað og klárt, takk Tiger Woods,“ skrifaði Garðar á Twitter, flúrið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár

Fá að mæta á útivöll í fyrsta sinn í 12 ár
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“

Lenti í skelfilegu bílslysi og man ekki eftir neinu: ,,Það klikkaðasta er að allur heimurinn fékk að upplifa það meira en ég“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Í gær

Snoop Dogg á leið í áhugavert verkefni

Snoop Dogg á leið í áhugavert verkefni
433Sport
Í gær

Óttast að hann sé með of marga miðjumenn

Óttast að hann sé með of marga miðjumenn
433Sport
Í gær

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Í gær

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool