fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Valur búið að taka tilboði Breiðabliks í Arnar Svein

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 15:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Sveinn Geirsson, hægri bakvörður Vals er líklega ganga í raðir Breiðabliks. Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari liðsins staðfesti að Valur hefði samþykkt tilboð í hann.

Arnar Sveinn er fæddur árið 1991, síðustu ár hefur hann spilað sem bakvörður en iðulega lék hann sem kantmaður.

Arnar missti sæti sitt í byrjunarliði Vals á síðasta tímabili þegar Birkir Már Sævarsson, landsliðsmaður gekk í raðir liðsins.

Arnar hefur einnig spilað með Víkingi Ólafsvík, Fram og KH hér á land en fer nú í græna liðið í Kópavogi.

Blikar seldu Davíð Kristján Ólafsson í vetur til Noregs, hann lék sem vinstri bakvörður en möguleiki er á að Jonathan Hendrickx leysi nú þá stöðu, og Arnar Sveinn spili þá sem hægri bakvörður, skrifi hann undir í Kóapvogi.

Blikar hafa verið að styrkja lið sitt á síðustu vikum en Guðjón Pétur Lýðsson, gekk í raðir félagsins á dögunum, frá KA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Hartman í Val
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433
Í gær

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld