fbpx
Miðvikudagur 18.september 2019  |
433

Hræddur Higuain þorir ekki að fara út úr húsi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. apríl 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gonzalo Higuain, leikmaður Chelsea, viðurkennir það að hann sé stundum hræddur við það að yfirgefa húsið sitt.

Higuain kom til Chelsea frá Juventus í janúar en hann gerði tveggja ára langan lánssamning við félagið.

Argentínumaðurinn hefur ekki staðist væntingar og óttast oft hvað stuðningsmenn gætu haft að segja.

,,Ég sé alltaf eftir því að loka sjálfan mig inni heima hjá mér, frekar en að fara út því ég er hræddur við það sem þeir gætu sagt við mig,“ sagði Higuain.

,,Það er til fólk sem gerir svo marga slæma hluti og ganga um án þess að skammast sín.“

,,Við höfum ekki drepið neinn, við gerum hlutina vel og erum íþróttamenn – af hverju getum við ekki bara verið ánægðir?“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Inter í vandræðum á heimavelli – Jöfnuðu í uppbótartíma

Inter í vandræðum á heimavelli – Jöfnuðu í uppbótartíma
433
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Valencia: Zouma fyrir Rudiger

Byrjunarlið Chelsea og Valencia: Zouma fyrir Rudiger
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn eitt áfallið hjá City: Einn miðvörður heill – Stones frá í nokkrar vikur

Enn eitt áfallið hjá City: Einn miðvörður heill – Stones frá í nokkrar vikur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eru íslenskir fjölmiðlar allt of neikvæðir? Aron Einar svarar: „Berum virðingu fyrir öllu á Íslandi“

Eru íslenskir fjölmiðlar allt of neikvæðir? Aron Einar svarar: „Berum virðingu fyrir öllu á Íslandi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stór íslenskur slúðurpakki: Pirringur og hrókeringar út um allt

Stór íslenskur slúðurpakki: Pirringur og hrókeringar út um allt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er Sigurbjörn Hreiðarsson að taka við Fylki?

Er Sigurbjörn Hreiðarsson að taka við Fylki?
433Sport
Í gær

Rooney kallar eftir því að leikmenn fái betur borgað

Rooney kallar eftir því að leikmenn fái betur borgað
433Sport
Í gær

Neymar borgar vinum sínum 1,3 milljónir á mánuði fyrir að hanga með sér

Neymar borgar vinum sínum 1,3 milljónir á mánuði fyrir að hanga með sér