fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Grétar Rafn er lykilmaður á bak við tjöldin hjá Everton: Mikið traust sett á þekkingu hans

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. apríl 2019 09:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grétar Rafn Steinsson er að spila stórt hlutverk bak við tjöldin hjá Everton, frá þessu segir staðarblaðið í Bítlaborginni.

Grétar Rafn var ráðinn til starfa í desember hjá Everton, hann er yfirnjósnari félagsins í Evrópu. Everton sótti Grétar til Fleetwood Town þar sem hann var yfirmaður knattspyrnumála.

Marcel Brands yfirmaður knattspyrnumála treystir Grétari vel, þeir þekktust fyrir og hafa áhrif Grétars sést á plönum Everton. Ef marka má fréttina.

Sagt er að Grétar eigi stóran þátt í því að velja hvaða leikmenn Everton kaupir í sumar, Brands setur traust sitt á Grétar þegar hann teiknar upp sumarið.

Grétar sér ekki bara um að finna leikmenn í Evrópu, heldur skoðar Everton einnig leikmenn í neðri deildum. Þar er Grétar sérfræðingur eftir dvölina hjá Fleetwood, hann veit hvar ungir og óslípaðir demantar gætu verið.

Grétar er sagður vera lykilmaður í öllum plönum Everton, hann Brands og Martyn Glover sem er yfirnjósnari á Bretlandseyjum ræða málin mikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íhuga að lögsækja Gary Neville fyrir þessi ummæli

Íhuga að lögsækja Gary Neville fyrir þessi ummæli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valtýr Björn biður Viðar Örn afsökunar á falsfrétt sem fór í loftið – „Þetta er algjört kjaftæði“

Valtýr Björn biður Viðar Örn afsökunar á falsfrétt sem fór í loftið – „Þetta er algjört kjaftæði“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn á meðan tímabilið er í gangi

Ten Hag verður ekki rekinn á meðan tímabilið er í gangi
Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“