fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Tilgangslaust að komast í deild þeirra bestu: ,,Við erum ömurlegir“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. apríl 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er tilgangslaust fyrir lið Marseille að komast í Meistaradeildina á næstu leiktíð segir leikmaður liðsins, Florian Thauvin.

Thauvin lék með Marseille á föstudaginn er liðið tapaði 2-0 gegn Bordeaux. Liðið er nú átta stigum á eftir Lyon sem situr í þriðja sæti deildarinnar sem gefur sæti í deild þeirra bestu.

Þetta var 11. tap Marseille á tímabilinu sem er meira en mörg önnur lið hafa tapað. Thauvin segir að liðið hafi ekkert að gera í Meistaradeildinni, að þeir séu einfaldlega ömurlegir.

,,Ég er orðinn svo þreyttur á þessu en þetta tímabil hefur verið glatað,“ sagði Thauvin við blaðamenn.

,,Þetta er sama sagan á hverju tímabili. Ég er kominn með nóg. Að ná topp þremur? Það er úr sögunni.“

,,Jafnvel þó við komumst í Meistaradeildina, hver er tilgangurinn? Við erum ömurlegir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum