fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Hraunar yfir hrokafullan leikmann Englands: ,,Þú ert ekki nógu góður til að láta svona“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. mars 2019 17:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur verið ömurlegt að spila við enska landsliðið segir varnarmaðurinn Stefan Savic sem spilar með Svartfjallalandi.

Þessi lið mættust í undankeppni EM á dögunum og vann England örugglega með fimm mörkum gegn einu.

Savic talar ekki vel um suma leikmenn Englands og segir þá hrokafulla. Hann nefnir miðjumanninn Jordan Henderson sem leikur með Liverpool.

,,Vð vitum að þeir eru mun stærra lið en við og stundum líður manni illa yfir því að spila sömu íþrótt og sumir leikmenn,” sagði Savic.

,,Jordan Henderson til dæmis, hann sagði kaldhæðnislega við einn af okkar leikmönnum að hann myndi láta hann fá treyjuna eftir leikinn.”

,,Það var ljótt og sýnir óvirðingu. Ég svaraði og sagði að hann væri ekki nógu góður til að láta svona.”

,,Við erum stoltir og ég væri frekar til í að spila með þessu liði og fá fimm mörk á mig frekar en að spila með sumum hrokafullum leikmönnum Englands.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Siggi Raggi mættur í áhugavert starf í Færeyjum

Siggi Raggi mættur í áhugavert starf í Færeyjum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt
433Sport
Í gær

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?