fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019
433Sport

Sjáðu hvað Salah skrifaði í sandinn – Það sem allir stuðningsmenn Liverpool elska

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, er í fríi þessa stundina og hleður batteríin fyrir komandi verkefni.

Salah ferðaðist ekki með egypska landsliðinu sem spilaði við Níger í gær og gerði 1-1 jafntefli.

Það hefur verið mikið álag á Salah síðustu vikur en Liverpool er enn á lífi í titilbaráttunni og Meistaradeild Evrópu.

Stuðningsmenn Liverpool elska mynd sem Salah birti á samskiptamiðla í dag en hann var þá staddur á strönd.

Salah skrifaði ,,You’ll Never Walk Alone“ í sandinn en það er lagið sem heyrist á Anfield fyrir hvern einasta leik.

Myndina má sjá hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Magnús Ver verður afi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Konurnar og karlarnir geta fagnað saman

Konurnar og karlarnir geta fagnað saman
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir umdeildir þeir einu sem hafa afrekað þetta á ferlinum

Tveir umdeildir þeir einu sem hafa afrekað þetta á ferlinum
433Sport
Í gær

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“
433Sport
Í gær

Heimta stemningu og borga flug fyrir stuðningsmennina

Heimta stemningu og borga flug fyrir stuðningsmennina
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir fyrir um úrslit helgarinnar: Solskjær fær á baukinn

Ofurtölvan spáir fyrir um úrslit helgarinnar: Solskjær fær á baukinn
433Sport
Í gær

Mourinho segir United gera mörg mistök: ,,Hræðilegur varnarleikur“

Mourinho segir United gera mörg mistök: ,,Hræðilegur varnarleikur“