fbpx
Mánudagur 22.apríl 2019
433Sport

Vaknaði á gjörgæslu en man ekki hvað gerðist: ,,Ég var svo nálægt dauðanum“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. mars 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að nefna stuðningsmanninn sem varð fyrir hrottalegri árás í Þýskalandi fyrr í mánuðinum.

Paul Worth er stuðningsmaður Manchester City en hann varð fyrir árás er hann ferðaðist með City til Þýskalands fyrir viðureign í Meistaradeild Evrópu.

Stuðningsmenn Schalke réðust á Worth eftir 3-2 sigur City á Schalke í 16-liða úrslitum keppninnar.

Hann hefur nú aðeins opnað sig um atvikið og segist hafa verið mjög nálægt dauðanum áður en hann fékk læknisaðstoð.

,,Ég man ekki nákvæmlega hvað átti sér stað,“ sagði Worth sem verður 33 ára gamall á þessu ári.

,,Ég man bara eftir að hafa vaknað á gjörgæslunni í Þýskalandi og mér var sagt hversu nálægt dauðanum ég var.“

Worth er þó allur að koma til og getur nú labbað upp og niður stigann heima hjá sér og matað sjálfan sig.

Hann varð fyrir alvarlegum höfuðmeiðslum en þrítugur stuðningsmaður Schalke hefur verið handtekinn og er grunaður um að hafa ráðist á Worth.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Fyrirliði United staðfestir brottför – Sjáðu hvernig hann kvaddi

Fyrirliði United staðfestir brottför – Sjáðu hvernig hann kvaddi
433Sport
Í gær

Bolað burt og var ráðalaus: ,,Langaði að opna Twitter eða Instagram á hverjum degi“

Bolað burt og var ráðalaus: ,,Langaði að opna Twitter eða Instagram á hverjum degi“
433Sport
Í gær

Mikið áfall fyrir Alfreð: Fór í aðgerð í gær og verður frá um langt skeið

Mikið áfall fyrir Alfreð: Fór í aðgerð í gær og verður frá um langt skeið
433Sport
Í gær

Þessir koma til greina sem leikmaður ársins á Englandi – Enginn Salah

Þessir koma til greina sem leikmaður ársins á Englandi – Enginn Salah
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefur reglulega stundað atvinnu á Íslandi: Skoðun hans vekur mikla furðu og reiði

Hefur reglulega stundað atvinnu á Íslandi: Skoðun hans vekur mikla furðu og reiði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Klopp þvertekur fyrir að þetta hrjái Liverpool

Klopp þvertekur fyrir að þetta hrjái Liverpool