fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433Sport

Ekkert fer framhjá Guðna: ,,Framtíðin er björt, segi ég og skrifa“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. mars 2019 08:00

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska U17 landsliðið byrjar milliriðil sinn fyrir EM vel en liðið mætti Slóveníu í fyrsta leik í gær.

Íslensku strákarnir unnu 2-1 sigur á Slóvenum en þeir Davíð Snær Jóhannsson og Jón Gísli Eyland Gíslason gerðu mörkin.

Ísland var með 2-0 forystu þar til á 83. mínútu leiksins er Slóvenía náði að klóra í bakkann.

Úrslitin eru þýðingarmikil fyrir strákana sem mæta Þjóðverjum og Hvíta-Rússlandi í næstu tveimur leikjum.

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var mættur á völlinn í gær til að sjá strákana fagna sigri.

,,Var að sjá U-17 karla vinna Slóvena 2-1 í milliriðli Evrópukeppninnar. Efnilegir strákar þar á ferð. Framtíðin er björt segi ég og skrifa,“ sagði Guðni á Twitter-síðu sinni.

Framtíðin er svo sannarlega björt en við eigum fjölmarga efnilega knattspyrnumenn sem fá tækifæri í efstu deildunum hér heima.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega
433Sport
Í gær

Salah pirraður í gær – ,,Komdu með boltann“

Salah pirraður í gær – ,,Komdu með boltann“
433Sport
Í gær

Atla langaði að breiða yfir haus og deyja: ,,Ef þú ætlar að vinna þá deyjum við bæði“

Atla langaði að breiða yfir haus og deyja: ,,Ef þú ætlar að vinna þá deyjum við bæði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðsþjálfarinn greinir vandamál Manchester United

Landsliðsþjálfarinn greinir vandamál Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi skoraði og lagði upp er Everton slátraði Manchester United

Gylfi skoraði og lagði upp er Everton slátraði Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enginn kemur nálægt honum á æfingum: ,,Alltaf í jörðinni með takkana á lofti“

Enginn kemur nálægt honum á æfingum: ,,Alltaf í jörðinni með takkana á lofti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði að koma með og lokaði dyrunum á eftir sér: ,,Það fylgja þessu ákveðnar skuldbindingar“

Neitaði að koma með og lokaði dyrunum á eftir sér: ,,Það fylgja þessu ákveðnar skuldbindingar“