fbpx
Fimmtudagur 20.júní 2019
433Sport

Þetta eru 50 bestu þjálfarar sögunnar: Hvernig er Ferguson ekki á toppnum?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. mars 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hið virta blað, France Football hefur valið 50 bestu knattspyrnuþjálfara sögunnar en það kemur margt á óvart á listanum.

Mesta athygli hefur vakið að Sir Alex Ferguson sé í öðru sæti en ekki í því fyrsta, Ferguson átti ótrúlegan feril með Manchester United.

Rinus Michels sem stýrði meðal annars Ajax og Barcelona er efstur á listanum en hann lést árið 2005.

Pep Guardiola er í fimmta sæti á listanum og Carlo Ancelotti er í því áttunda. Goðsagnirnar Bill Shankly og Matt Busby eru í 10 og 11 sæti.

Jose Mourinho fyrrum stjóri Manchester United og fleiri stórliða er í 13 sæti en í 27 sæti situr Jurgen Klopp, stjóri Liverpool.

Listinn er í heild hérna.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mun Manchester United kaupa Aubameyang?

Mun Manchester United kaupa Aubameyang?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var það Óla Jó að kenna að umræðan um Hannes fór úr böndunum?: „Á endanum springur þetta“

Var það Óla Jó að kenna að umræðan um Hannes fór úr böndunum?: „Á endanum springur þetta“
433Sport
Í gær

Pogba vill fara aftur til Juventus: Reyna að semja um laun

Pogba vill fara aftur til Juventus: Reyna að semja um laun
433Sport
Í gær

Hannes hefur náð heilsu og mun verja mark Vals í kvöld

Hannes hefur náð heilsu og mun verja mark Vals í kvöld
433Sport
Í gær

United að gefast upp á Wan-Bissaka: Skoða tvo aðra kosti

United að gefast upp á Wan-Bissaka: Skoða tvo aðra kosti
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta sagði spámaðurinn Gústi Gylfa við Gumma Ben: ,,Þið getið spurt hann“

Þetta sagði spámaðurinn Gústi Gylfa við Gumma Ben: ,,Þið getið spurt hann“