fbpx
Þriðjudagur 19.mars 2019
433Sport

Elmar hefur skoðun á öllu og þetta hefur hann að segja um fólk sem er vegan: Er þetta rétt hjá honum?

Ritstjórn DV
Laugardaginn 16. mars 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Theodór Elmar Bjarnason, landsliðsmaður, er virkur á samskiptamiðlinum Twitter og hikar ekki við að tjá sig.

Elmar hefur gaman að því að ræða við fólk á miðlinum en skoðanir hans eru oft sterkar og eru ekki endilega allir sammála.

Hann setti færslu á Twitter síðu sína í gær þar sem hann mælir með að fólk lesi bókina ‘The Vegetarian Myth’.

,,Mæli með bókinni The Vegetarian Myth fyrir alla sem eru vegan og bara fyrir alla sem hafa áhuga á þessum málefnum á Íslandi,“ sagði Elmar.

,,Viss um að einhver ykkar muni snúa baki við þeim lífsstíl eftir að hafa lesið hana.“

Umræðan hélt áfram í kommentakerfi Twitter þar sem nokkrir höfðu sitt að segja um þessa færslu Elmars.

,,Nú veit ég ekki hvort þú ert að tala af alvöru eða trolla en mig langar samt að vita, hvernig nenniru þessu?“ skrifar Twitter notandinn Elli Joð.

Þá hélt Elmar áfram og svaraði: ,,Hvernig nenni ég að mæla með bók sem mér fannst áhugaverð?“

Umræðuna má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Æfing og afslöppun á Spáni í dag: Líklegt að margir grípi í golfkylfu

Æfing og afslöppun á Spáni í dag: Líklegt að margir grípi í golfkylfu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu búnaðinn sem KSÍ var að fjárfesta í: Á að hjálpa við að koma landsliðinu aftur á toppinn

Sjáðu búnaðinn sem KSÍ var að fjárfesta í: Á að hjálpa við að koma landsliðinu aftur á toppinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birkir ætlar að ganga frá því að Hannes komi í Val: ,,Tek nokkur samtöl og við klárum þetta“

Birkir ætlar að ganga frá því að Hannes komi í Val: ,,Tek nokkur samtöl og við klárum þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birkir er í frystikistunni: ,,Ég ætla ekkert að fara út í það núna“

Birkir er í frystikistunni: ,,Ég ætla ekkert að fara út í það núna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eftir að hafa ekki unnið leik í fyrra er hungur í landsliðinu: ,,Við ætlum okkur að fara á EM“

Eftir að hafa ekki unnið leik í fyrra er hungur í landsliðinu: ,,Við ætlum okkur að fara á EM“
433Sport
Í gær

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“
433Sport
Í gær

Hlær að því að svartir leikmenn fái að spila: ,,Af hverju fá þeir vegabréf?“

Hlær að því að svartir leikmenn fái að spila: ,,Af hverju fá þeir vegabréf?“