fbpx
Þriðjudagur 19.mars 2019
433Sport

UEFA sagt hafa gert mistök: Mætast þessi lið í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 19:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er komið á hreint hvaða lið munu spila í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en 16-liða úrslitum lauk í gær.

Það voru Liverpool og Barcelona sem komust áfram í gær en Liverpool sló Bayern Munchen úr leik og Barcelona lagði Lyon.

Nú er talað um að það sé búið að leka því á netið, hvernig 8-liða úrslitin munu líta út og hvaða lið mætast.

Sagt er að starfsmaður hjá UEFA hafi óvart birt mynd af því á netið áður en hann eyddi því stuttu síðar.

Drátturinn fer fram á morgun og verður fróðlegt að sjá hvort viðureignirnar verði þær sömu og birtar voru.

8-liða úrslitin samkvæmt ‘lekanum’:
Liverpool – Ajax
Juventus – Porto
Manchester United – Tottenham
Barcelona – Manchester City

Það vantar því ekki skemmtilega leiki ef þetta reynist vera niðurstaðan en það verður að koma í ljós á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Æfing og afslöppun á Spáni í dag: Líklegt að margir grípi í golfkylfu

Æfing og afslöppun á Spáni í dag: Líklegt að margir grípi í golfkylfu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Solskjær las yfir leikmönnum United – Þetta sakaði hann þá um

Solskjær las yfir leikmönnum United – Þetta sakaði hann þá um
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Birkir ætlar að ganga frá því að Hannes komi í Val: ,,Tek nokkur samtöl og við klárum þetta“

Birkir ætlar að ganga frá því að Hannes komi í Val: ,,Tek nokkur samtöl og við klárum þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liðsfélagi Birkis var kýldur og margir óttast að stutt sé í hnífstungu: ,,Verða að fara að gera eitthvað“

Liðsfélagi Birkis var kýldur og margir óttast að stutt sé í hnífstungu: ,,Verða að fara að gera eitthvað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eftir að hafa ekki unnið leik í fyrra er hungur í landsliðinu: ,,Við ætlum okkur að fara á EM“

Eftir að hafa ekki unnið leik í fyrra er hungur í landsliðinu: ,,Við ætlum okkur að fara á EM“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnór er að sigra heiminn en er með báðar lappir á jörðinni: ,,Gefur manni auka kraft“

Arnór er að sigra heiminn en er með báðar lappir á jörðinni: ,,Gefur manni auka kraft“