fbpx
Þriðjudagur 19.mars 2019
433Sport

Upphitun fyrir stórleik Manchester United og Liverpool: Líkleg byrjunarlið, stuðlar og fleira

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. febrúar 2019 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram stórleikur á morgun er lið Manchester United tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

United er enn taplaust í deildinni undir stjórn Ole Gunnar Solskjær sem tók við liðinu í desember.

Það verður þó ekki auðvelt verkefni að stöðva Liverpool sem getur komist á toppinn með sigri.

Liverpool er með jafn mörg stig og Manchester City á toppnum en með verri markatölu.

City spilar engan leik um þessa helgi í deildinni en liðið spilar við Chelsea í úrslitum deildarbikarsins.

Upplýsingar um leikinn:
Sunnudagur – 14:05
Leikstaður – Old Trafford
Á síðustu leiktíð – Manchester United 2-1 Liverpool
Dómari – Michael Oliver

Stuðlar á Lengjunni:
Manchester United – 2,6
Jafntefli – 3,61
Liverpool – 2,35

Meiðsli:
Manchester United – Lingard (tæpur), Darmian, Rojo, Valencia
Liverpool – Gomez, Lovren, Oxlade-Chamberlain

Líkleg byrjunarlið:

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eftir að hafa ekki unnið leik í fyrra er hungur í landsliðinu: ,,Við ætlum okkur að fara á EM“

Eftir að hafa ekki unnið leik í fyrra er hungur í landsliðinu: ,,Við ætlum okkur að fara á EM“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnór er að sigra heiminn en er með báðar lappir á jörðinni: ,,Gefur manni auka kraft“

Arnór er að sigra heiminn en er með báðar lappir á jörðinni: ,,Gefur manni auka kraft“
433Sport
Í gær

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“
433Sport
Í gær

Hlær að því að svartir leikmenn fái að spila: ,,Af hverju fá þeir vegabréf?“

Hlær að því að svartir leikmenn fái að spila: ,,Af hverju fá þeir vegabréf?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór úr treyjunni og minntist stúlku sem lést eftir baráttu við krabbamein: ,,Hann naut þess ekki að gefa mér gult“

Fór úr treyjunni og minntist stúlku sem lést eftir baráttu við krabbamein: ,,Hann naut þess ekki að gefa mér gult“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt að verða vitlaust á Englandi: Skammarleg hegðun stuðningsmanna

Allt að verða vitlaust á Englandi: Skammarleg hegðun stuðningsmanna