fbpx
Þriðjudagur 19.mars 2019
433Sport

Fær ekkert að spila og lætur þjálfarann heyra það: ,,Allir notuðu mig en ekki þú“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. febrúar 2019 22:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niko Kovac, stjóri Bayern Munchen, er ekki mikill aðdáandi miðjumannsins Rafinha sem spilar með liðinu.

Rafinha hefur aðeins byrjað sex leiki í deildinni á tímabilinu og er sjálfur ekki mikill aðdáandi Kovac.

Hann er á förum eftir tímabilið og segir að vinnubrögð Kovac séu ekki rétt.

,,Ef þú færð ekki mínúturnar þá er erfitt að undirbúa sig fyrir hluti,“ sagði Rafinha.

,,Ég vinn mína vinnu og hef ekki skapað nein vandamál. En auðvitað þá er ég mjög vonsvikinn.“

,,Ég spilaði fyrir alla þjálfara Bayern, Pep Guardiola, Jupp Heynckes og Carlo Ancelotti.“

,,Ég hef sagt það síðan í janúar að ég sé á förum frá félaginu eftir tímabilið. Ég fæ ekkert að spila.“

,,Eins og staðan er þá kemur hann ekki fram við mig á sanngjarnan hátt. Það er erfitt að koma sjálfum mér af stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eftir að hafa ekki unnið leik í fyrra er hungur í landsliðinu: ,,Við ætlum okkur að fara á EM“

Eftir að hafa ekki unnið leik í fyrra er hungur í landsliðinu: ,,Við ætlum okkur að fara á EM“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnór er að sigra heiminn en er með báðar lappir á jörðinni: ,,Gefur manni auka kraft“

Arnór er að sigra heiminn en er með báðar lappir á jörðinni: ,,Gefur manni auka kraft“
433Sport
Í gær

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“
433Sport
Í gær

Hlær að því að svartir leikmenn fái að spila: ,,Af hverju fá þeir vegabréf?“

Hlær að því að svartir leikmenn fái að spila: ,,Af hverju fá þeir vegabréf?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór úr treyjunni og minntist stúlku sem lést eftir baráttu við krabbamein: ,,Hann naut þess ekki að gefa mér gult“

Fór úr treyjunni og minntist stúlku sem lést eftir baráttu við krabbamein: ,,Hann naut þess ekki að gefa mér gult“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt að verða vitlaust á Englandi: Skammarleg hegðun stuðningsmanna

Allt að verða vitlaust á Englandi: Skammarleg hegðun stuðningsmanna