fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

90 mínútur með Bjarna Guðjónssyni: Hafnaði Liverpool, Dalglish og Shearer og áhugaverður þjálfaraferill

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. febrúar 2019 13:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlaðvarpsþátturinn, 90 mínútur hefur hafið göngu sína en um er að ræða þátt sem Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is stýrir.

Rætt verður um fótbolta við áhugaverða gesti í vetur, farið verður um víðan völl.

Gestur þáttarins að þessu sinni er Bjarni Guðjónsson sem er einn öflugasti leikmaður sem efsta deildin á Íslandi hefur fengið að sjá en ferill hans í atvinnumennsku er einnig áhugaverður.

Bjarni hafnaði Liverpool til að fara til Newacstle, hann lék með bræðum sínum í atvinnumennsku og spilaði fyrir pabba sinn sem er Guðjón Þórðarson.

Hann er harður KR-ingur í dag en taugarnar eru einnig á Akranesi, hann er í dag aðstoðarþjálfari KR en þjálfaraferill hans hefur verið áhugaverður.

Þáttinn má heyra í heild hér að neðan, einnig má finna þáttinn í helstu hlaðvarpsveitum og á Spotify.

Meira:
90 mínútur með Geir Þorsteinssyni: Stoltur af starfi sínu og vill aftur inn – Ræðir gróusögur sem gjósa núna
90 mínútur með Jóhanni Berg: Ungur upplifði hann höfnun og erfiðleika – Líður vel á stærsta sviðinu
90 mínútur með Hólmari Erni: Fróðlegur tími hjá West Ham – Góðir og slæmir tímar á ferlinum
90 mínútur með Rúnari Kristinssyni: Magnaður ferill í fótbolta – Liverpool, landsliðið og brottrekstur
90 mínútur með Viðari Erni: Markavél sem fór á röngum tíma til Kína – Of mikið gert úr drykkju fyrir landsleiki
90 mínútur með Theodóri Elmari: Hlustaðu á þáttinn hérna – Fótbolti, sorgin að missa bróður sinn og Twitter stríð
90 mínútur með Þorvaldi Örlygssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Æskuárin, fróðlegur tími með Brian Clough og fleira
90 mínútur með Tryggva Guðmundssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Bikaróður, blóðtappi og leiðindi í Fylki
90 mínútur með Guðna Bergssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Gagnrýnin, kosningar og erfiða haustið
90 mínútur með Herði Magnússyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Markanef, Eiður Smári og Pepsimörkin
90 mínútur með Heimi Guðjónssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – Uppsögnin hjá FH, Færeyjar og flugferð með Gaua Þórðar
90 mínútur með Jóni Rúnari Halldórssyni: Hlustaðu á þáttinn hérna – FH, persónuníð, KSÍ og gervigras
90 mínútur með Frey Alexanderssyni

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Í gær

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Í gær

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum