fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433Sport

Klopp: Engin ópera en þetta var mjög gott lag

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. janúar 2019 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með sína menn í dag eftir 1-0 sigur á Brighton.

Liverpool slapp með eitt mark í dag en Mohamed Salah skoraði það úr vítaspyrnu í síðari hálfleik.

,,Þetta var erfiðisvinna og þannig er þetta. Þetta var risastór, risastór leikur,“ sagði Klopp.

,,Allir þekkja hversu erfitt það er að fara til Brighton. Þú þarf að vera skapandi gegn mjög skipulögðu liði sem er hættulegt í skyndisóknum.“

,,Þú þarft alltaf að hafa þá hættu í huganum – auk löngu boltanna sem eru alltaf 50/50.“

,,Þetta var mjög þroskuð frammistaða hjá mínu liði. Síðari hálfleikur var betri, við lærðum af fyrri hálfleiknum.“

,,Þetta var enginn ópera í dag en þetta var samt sem áður mjög gott lag.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands í París: Fer Hamren í fimm manna vörn?

Líklegt byrjunarlið Íslands í París: Fer Hamren í fimm manna vörn?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vildu ekkert með Van Dijk hafa: ,,Eins og að vera stunginn í bakið“

Vildu ekkert með Van Dijk hafa: ,,Eins og að vera stunginn í bakið“
433Sport
Í gær

Aron sneri aftur á völlinn: ,,Takk fyrir hjálpina á þessum erfiðu tímum“

Aron sneri aftur á völlinn: ,,Takk fyrir hjálpina á þessum erfiðu tímum“
433Sport
Í gær

Bjarki hrósar Gylfa: ,, Þessi media-trained viðtöl eru það leiðinlegasta sem maður horfir á“

Bjarki hrósar Gylfa: ,, Þessi media-trained viðtöl eru það leiðinlegasta sem maður horfir á“
433Sport
Í gær

Aron Einar birtir myndir af sínum stærstu aðdáendum: Sjáðu strákana hans horfa stolta á landsleikinn

Aron Einar birtir myndir af sínum stærstu aðdáendum: Sjáðu strákana hans horfa stolta á landsleikinn
433Sport
Í gær

Albert sagði syninum ítrekað að koma inn í stofu: ,,Ég þekki þig ekki lengur!“

Albert sagði syninum ítrekað að koma inn í stofu: ,,Ég þekki þig ekki lengur!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi eftir mikilvægan sigur: Heimsklassa slútt hjá Viðari

Gylfi eftir mikilvægan sigur: Heimsklassa slútt hjá Viðari
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan Henry tjáir sig um fagn Viðars: ,,Smá banter og allt fer á hliðina“

Kjartan Henry tjáir sig um fagn Viðars: ,,Smá banter og allt fer á hliðina“