fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Klopp: Engin ópera en þetta var mjög gott lag

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. janúar 2019 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með sína menn í dag eftir 1-0 sigur á Brighton.

Liverpool slapp með eitt mark í dag en Mohamed Salah skoraði það úr vítaspyrnu í síðari hálfleik.

,,Þetta var erfiðisvinna og þannig er þetta. Þetta var risastór, risastór leikur,“ sagði Klopp.

,,Allir þekkja hversu erfitt það er að fara til Brighton. Þú þarf að vera skapandi gegn mjög skipulögðu liði sem er hættulegt í skyndisóknum.“

,,Þú þarft alltaf að hafa þá hættu í huganum – auk löngu boltanna sem eru alltaf 50/50.“

,,Þetta var mjög þroskuð frammistaða hjá mínu liði. Síðari hálfleikur var betri, við lærðum af fyrri hálfleiknum.“

,,Þetta var enginn ópera í dag en þetta var samt sem áður mjög gott lag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samtal Liverpool við Slot virkt

Samtal Liverpool við Slot virkt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr Björn biður Viðar Örn afsökunar á falsfrétt sem fór í loftið – „Þetta er algjört kjaftæði“

Valtýr Björn biður Viðar Örn afsökunar á falsfrétt sem fór í loftið – „Þetta er algjört kjaftæði“